Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 11
inn, að það var ekki aðeins Toras, sem hún saknaði, og hinn- ar miklu ást.ar þeirra, heldur beinlínis hins fullnægjandi, lík- amlega sambands, sem nú var búið að vera. Hún var farin að mæla sér mót með' mönnum að nýju, og fyrir skönnnu komst hún að raun um það, að raunverulega hafði hún verið tæld til að kynn- ast þeim manni, sem hún hafði verið með í kvöld. Ennþá var hún óörugg og æst, og sá ekki fram á að geta sofnað, þótt klukkan væri senn þrjú. „Ef ég hefði aldrei vitað neitt um kynferð'islífið af reynslunni“, snökti lnin, „myndi ég ekki þjást af þesskonar tilfinningum nú. Ég var flón að ímynda mér, að allt væri búið, þegar Tom fór. Sann- ast að segja var það ekki nema byrjunin“. 2. dœmi: Peg. I öðru húsi, ekki alllangt frá, var Peg, 35 ára, að gleypa svefnpillu. Klukkustund var liðin frá því maður fór frá henni, sem lifað hafði með henni ófullnægjandi ástalífi um kvöld- ið. Eins og Ann, var Peg von- svikin og kvíðin. Hún var nú löngu hætt að rifja upp fyrir sér alla þá menn, sem hún hafði lif- að með; tala þeirra myndi að- eins kveða við í eyrum hennar til leiðinda og viðurstyggðar. Nú var hún tekin að liafa áhyggjur út af því, hversu kvnferðislífið . var farið að veita henni litla á- nægju, jafnframt hinu, að hún hafði, án þess að ætla sér slíkt, leiðzt út í lauslæti, sem liún virt- ist ekki geta ráðið við. Ólíkt Ann, hafði Peg reynt að gleyma óhamingjusömu ástar- ævintýri með því að lenda í fleir- um, sem mörg höfðu heppnazt, að svo miklu leyti sem hún kærði sig um. Og síðar hafði hún tileinkað sér þá skoðun, að ást og kynferðislíf væru óskyldir hlutir. Hana langaði til að geta „lifað kynlífinu á sama hátt og karhnenn“ — til þess eins að fullnægja líkamlegri þörf. En ósjaldan grét hún á nóttunni — enda þótt sú stað'reynd myndi hafa komið þeim mönnum á ó- vart, sem höfðu kynnzt léttúð- ugu ástarfari Peg af eigin reynd. „Hvar endar þetta?“ spurði hún sjálfa sig örvilnuð. „Hvern- ig færi, ef ég gifti mig? Myndi nokkur gleði verða í því fyrir mig héðan af ... eftir allt það sem ég hef lifað? Kannske er það eitthvað svipað því og að venja sig á drykkjuskap. Þegar maðúr hefur einu sinni byrjað, á maður bágt með að hætta“. 3. dæmi: Ellen. Ef stöðuglynd- ið eitt væri meðalið við vanda- málum kynlífsins mvndi Ellen hafa sofið vært um þetta leyti nætur. Hún hafði haldið skírlífi HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.