Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 63
„Frisco Belle“, sagði Joan lágri röddu. „En konan á að vera hjá manni sín- um, og hcimili mitt er hér“, svaraði Hilaty. „Það getur ekki verið um að ræða að flytja þig héðan aftur. Ef þú elskaðir mig myndirðu ekki geta hugs- að þér að yfirgefa mig. En þar sem þú ert nú fús til að giftast mér, Joan, skal ég fá töframann til að framkvæma vígsluna í dag. Við höfum hvorki prest né kirkju hér, en ég get fullvissað þig um, að í augum hinna innfæddu er giftingarathöfn'framkvæmd af innfædd- um töframönnum alveg eins hátíðleg og bindandi og brúðkaup í sjálfri St. Margaretskirkjunni í London eða -----“ „Nei, nei, nei!“ tók Joan fram í fyr- ir honum og stökk upp af stólnum. „Ég vil ekki láta töframann gifta mig. Það er hræðileg hugmynd, ég hef aldrei heyrt neitt jafn viðbjóðslegt!" „Það var leiðinlegt, því að þá er ég hræddur um að við verðum án þeirrar athafnar, þangað til við snúum aftur til menningarinnar. Það verða vonbrigði fyrir þá innfæddu. Að vísu álíta þeir að þú sért konan mín, „gifta kona“, cn þeir ætlast ákveðið til þess að við komum til veizlu þeirra og skipum þar heiðursætið. Jæja, en þó að þú viljir ekki brúðkaupsveizlu, þá megum við samt ekki neita að taka þátt í veizlu- höldum þeirra. Það myndi vera óhyggi- lcgt. Maður verður að vera sanngjarn við þá, að vissu marki. Ég ætla að segja höfðingjanum að undirbúa há- tíðahöld í kvöld og þá munu þeir strax fara að slátra grísum og fuglum“. „Hilary — ég get ekki, ég get ekki verið hérna hjá þér. Ég vil það ekki!“ hrópaði Joan, stappaði niður fótun- um og horfði á hann leiftrandi augum. „Ég hata þig fyrir að hafa blekkt mig á þennan hátt. Mér finnst að þú haf- ir nú auðmýkt mig nóg. Ég læt ekki bjóða mér meira. Mér kom ekki til hugar að þú gætir verið svona mikill óþokki. Ég vil hvorki taka þátt í neinni brúðkaupsathöfn né sætta mig við að þú komir þeim innfæddu til að halda að ég sé brúður þín. Ég vil ekki vera hér, ég vil fara í burtu!“ Framhald í næsta hefd. HVER ER ÞAÐ? Sumir menn geta látið reiðina hlaupa með sig í gönur og orðið sér til athlægis, eins og eftirfarandi saga sannar. Hróðmundur Jónsson kaupmaður skrifaði svohljóðandi innheimtubréf til Guðmundar Guðmundssonar nokkurs, sem hafði marglofað að greiða skuld sína, en alltaf svikið það: „Kæri Guðmundur. Hver var það, sem lofaði að borga fyrir áramót síðustu? Þér! Hver var það, sem lofaði líka að greiða skuldina að fullu fyrir i. marz? Þér! Hver er það, sem sífellt svíkur loforð og er óorðheldinn svikahrappur? Yðar Hróðmundur Jónsson.“ HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.