Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 4
Hiín varð aS gera eitthvaS til aS bjarga föStir sítium. En hvaS gat hún gert? Steypibaðið RÓSA SAT hugsandi við skrifborðið. Hún var búin að vél- rita bréfið, sem bankastjórinn hafði lesið fyrir, með sinni dimmu og loðnu bassarödd. Nú sat bankastjórinn þegjandi í djúpa hægindastólum, reykti vindilinn sinn og virti fyrir sér hinar fögru línur í líkama Rósu. Þær höfðu hingað til ekki slegið hendinni á móti boðinu, vélrit- unarstúlkurnar hans, ef hann hafði boðið þeim í smá-„geim“ á kvöldin. En þessi var eitthvað öðruvísi en hinar. Og, einsog alltaf, þegar mótstaðan vex, verður ákafinn meiri. Hamar bankastjóri var orðinn reiður 2 Valur Vestan, liöfundur leyni- lögreglusagnanna „Týndi hellir- inn“, „Flóttinn frá París“ og „Rafmagnsmorðið“, hefur skrif- að þessa smellnu smásögu. — Eftir sama höfund er liin ágæta smásaga „Æskusyndin“, sem birtist í janúarhefti þ. á. fyrir löngu við þessa stúlku, út af því hvað hún beitti neitunar- valdinu skefjalaust, ef hann sýndi henni einhverja ástleitni. Slíkt átti ekki að eiga sér stað, nú á tímum. Hann gat auðvitað rekið hana, en það var uppgjöf af hans hálfu. Karlmaðurinn í HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.