Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 62
„Hf þú í raun og veru veizt og skil- ur hvað ást er, munt þú ekki óska annars en að vera hjá þeim manni, sem þú elskar“, sagði hann hægt eftir langa þögn. „Heimili þitt er þar sem hjarta þitt er, og ef þú elskaðir mig myndir þú ekki óska þér til þess staðar, sem þú komst frá. Þú hefur gabbað mig fyrr, Joan, og getur gert það aftur. Þú gætir gabbað mig til að flytja þig til baka og hlegið svo að mér eins og þú gerðir á Bora Bora“. „Nei, hvernig geturðu trúað slíku um mig“, sagði Joan. „Er það alvara þín að vilja giftast mér?“ spurði Hilary allt í einu. Og eft- ir augnabliks umhugsun kinkaði Joan kolli. „Já, ef þú vilt flyja mig aftur til „Nei, nei, nei!“ tók Joan jram i jyrir honum og stökk á jœtur. „Eg vil ekki láta töjramann gifta mig.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.