Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 12
sínu fram til þessa, var nú orðin fertug og öllu óásjálegri en hún var fyrir fimm árum. Og nú var hún örvæntingarfull í stað þess að vera róleg og viss um, að' hún hefði gert rétt. Atti hún að taka fullorðinsárunum svo, að hún hefði aldrei iifað þá reynslu, sem fólkið nefndi „líf“? Vani skírlíf- isins var svo fastur, að hún þótt- ist viss um, að sér myndi aldrei héðan af takast að rjúfa hann, enda þótt hún harmaði það hversu „óblíð“ hún hafði jafnan verið við þá menn, sem í gamla daga höfðu reynt að manga til við hana. Ellen óskaði þess nú, að hún ætti öll sín gömlu tæki- færi eftir. „Nú myndi maður taka hlut- unum öðruvísi en þá“, sagði hún við sjálfa sig, biturri röddu. 4- dœmi: Doris. Eins og Ann, hafði Doris að'eins einu sinni elskað, en nú lá hún svefnlaus vegna þess, að lienni tókst ekki að gleyma því, að sómatilfinn- ing hennar hafði verið særð. Mac, sá sem hún hafði elskað út af lífinu, hafði sagt henni fyrir rúmri viku, að hann ætlaði sér alfarinn til Kaliforníu — einn. Ilann hafði aldrei lofað' því að kvænast henni, en einhvernveg- inn hafði hún alltaf gert ráð fyr- ir þeirri stund, að þau gengju í heilagt hjónaband. I rauninni fannst honum ekki, að hann sjálfur væri undir það búinn að takast á herðar allar skyldur hjónabandsins. Doris, 31 árs gömul, myndi hafa tekið hjónabandinu með gleði, en það var henni um megn að koma honum í skilning um það sjónar- mið. Jafnframt fannst henni glögg takmörk fyrir því, hvað kona mætti ganga lengi og ákaft eftir manninum til hjónabands, án þess að glata virðingu sinni. Þess vegna hafði Doris ekki þotið upp á nef sér. Hún hafði tekið öllu með ýtrustu stillingu — hið ytra. En hin skyndilega brottför Macs hafði skilið liana eftir hálfdauða. Hvað eftir ann- að hugsað'i hún um það sér til skelfingar, hversu léttilega hann gat tekið þann hlut, sem hún hafði lagt alla sál sína í — ást- ina. „Hvers vegna lét ég leiða mig út í annað eins og þetta?“ spurði hún sjálfa sig, án þess að fá svar. „Hvers vegna var ég þvílíkt fífl?“ 5. dœmi: Barbara. Hún var 27 ára, og þetta kvöld var hún þreytt og æst eftir áreynslumikla deilu við biðil sinn, sem hún gjarna vildi veita jáyrði, aðeins ef hann léti af þeirri ófrávíkjan- legu kröfu sinni, að þau reyndu fyrst, hvort þau ættu saman kynferðislega. Þrátt fyrir mikinn taugaæsing, hafði Barböru tek- 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.