Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 55
Eyja ástarinnar Keillandi róman eftir JUANITA SAVAGE Nýir lesendur geta byrjaÖ hér: Joan er auðug og stóriynd stúlka, sem alin hefur verið upp í miklu eftirlæti. Hún er hið mesta piltagull, en sá er gallinn, að þegar menn hafa fengið ást á henni, snýr hún óðara við þeim baki og vill ekkert hafa saman við þá að sælda. Nú nýlega hefur listmálarinn Merrifield framið sjálfs- morð út af henni. Joan er í heimsókn hjá ríkum vinum sínum í San Fransisko, þegar ungur og glæsilegur maður bjargar lifi hennar. Hann heitir Hilary Sterling og er i snöggri ferð í Ameríku, en er plantekrueigandi og perlu- veiðari á smáeyju r Suður-K.vrrahafi. Hilary verður ástfanginn af Joan, og þar sem liaun hefur ástæðu til að ætla, að hún elski hann, tjáir liann henni ást sína eftir nokkra viðkynningu. Þegar liún þá snýr við blaðinu og vísar honum á bug, breytir hann óðara um framkomu og sýnir henni kulda og háð, sem henni fellur mjög illa. Seinna, þegar Hilary er fnrinn tii Suður- hafseyjar sinnar. og Joan er á skemmti- siglingu með vinum Sínum um Kyrra- liafið, hittast þau aftur. Hann endurtekur þá ástarjátningu sína, en hún sýnir honum sama kuldann. Hilary einsetur sér að láta hana ekki komast upp með þetta. Dag nokkurn þiggur hún boð hans um að fara i mótorbát á land í eyju eina, er liggur skammt frá Muava, eyju Hilarys. En Joan til mikillar skelfingar stýrir Hilary bátn- um til Muava, og þangað ná þau með herkjubrögðum, eftir að hafa lent í hræði- legu óveðri. Joan er nú njröknuð í húsi Hilarys og hann er að tala við hana. Hilary virtist lesa hugsanir hennar og hló glaðlega. „Já, þetta eru náttföt af mér og virð- ast kkða þig ágætlega, þótt þau séu nokkrum númerum of stór handa þér“, sagði hann. „Ég hafði ekki annað. Kvenfólk hér á Muava notar ekki nátt- föt, og þú gleymdir að taka farangur- inn þinn með. Náttjakkinn fer þér vel, en hann skýlir algjörlega hinu fagra vaxtarlagi þínu“. Blá augu Joans leiftruðu reiðilega. „Áttu ekki til neina kurteisi?" sagði hún gremjulegaV. „Er það ætlun þín að auðmýkja mig?“ HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.