Heimilisritið - 01.06.1950, Page 62

Heimilisritið - 01.06.1950, Page 62
„Hf þú í raun og veru veizt og skil- ur hvað ást er, munt þú ekki óska annars en að vera hjá þeim manni, sem þú elskar“, sagði hann hægt eftir langa þögn. „Heimili þitt er þar sem hjarta þitt er, og ef þú elskaðir mig myndir þú ekki óska þér til þess staðar, sem þú komst frá. Þú hefur gabbað mig fyrr, Joan, og getur gert það aftur. Þú gætir gabbað mig til að flytja þig til baka og hlegið svo að mér eins og þú gerðir á Bora Bora“. „Nei, hvernig geturðu trúað slíku um mig“, sagði Joan. „Er það alvara þín að vilja giftast mér?“ spurði Hilary allt í einu. Og eft- ir augnabliks umhugsun kinkaði Joan kolli. „Já, ef þú vilt flyja mig aftur til „Nei, nei, nei!“ tók Joan jram i jyrir honum og stökk á jœtur. „Eg vil ekki láta töjramann gifta mig.“

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.