Heimilisritið - 01.06.1950, Síða 4

Heimilisritið - 01.06.1950, Síða 4
Hiín varð aS gera eitthvaS til aS bjarga föStir sítium. En hvaS gat hún gert? Steypibaðið RÓSA SAT hugsandi við skrifborðið. Hún var búin að vél- rita bréfið, sem bankastjórinn hafði lesið fyrir, með sinni dimmu og loðnu bassarödd. Nú sat bankastjórinn þegjandi í djúpa hægindastólum, reykti vindilinn sinn og virti fyrir sér hinar fögru línur í líkama Rósu. Þær höfðu hingað til ekki slegið hendinni á móti boðinu, vélrit- unarstúlkurnar hans, ef hann hafði boðið þeim í smá-„geim“ á kvöldin. En þessi var eitthvað öðruvísi en hinar. Og, einsog alltaf, þegar mótstaðan vex, verður ákafinn meiri. Hamar bankastjóri var orðinn reiður 2 Valur Vestan, liöfundur leyni- lögreglusagnanna „Týndi hellir- inn“, „Flóttinn frá París“ og „Rafmagnsmorðið“, hefur skrif- að þessa smellnu smásögu. — Eftir sama höfund er liin ágæta smásaga „Æskusyndin“, sem birtist í janúarhefti þ. á. fyrir löngu við þessa stúlku, út af því hvað hún beitti neitunar- valdinu skefjalaust, ef hann sýndi henni einhverja ástleitni. Slíkt átti ekki að eiga sér stað, nú á tímum. Hann gat auðvitað rekið hana, en það var uppgjöf af hans hálfu. Karlmaðurinn í HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.