Heimilisritið - 01.06.1950, Page 11
inn, að það var ekki aðeins
Toras, sem hún saknaði, og hinn-
ar miklu ást.ar þeirra, heldur
beinlínis hins fullnægjandi, lík-
amlega sambands, sem nú var
búið að vera.
Hún var farin að mæla sér
mót með' mönnum að nýju, og
fyrir skönnnu komst hún að
raun um það, að raunverulega
hafði hún verið tæld til að kynn-
ast þeim manni, sem hún hafði
verið með í kvöld. Ennþá var
hún óörugg og æst, og sá ekki
fram á að geta sofnað, þótt
klukkan væri senn þrjú.
„Ef ég hefði aldrei vitað neitt
um kynferð'islífið af reynslunni“,
snökti lnin, „myndi ég ekki þjást
af þesskonar tilfinningum nú. Ég
var flón að ímynda mér, að allt
væri búið, þegar Tom fór. Sann-
ast að segja var það ekki nema
byrjunin“.
2. dœmi: Peg. I öðru húsi, ekki
alllangt frá, var Peg, 35 ára, að
gleypa svefnpillu. Klukkustund
var liðin frá því maður fór frá
henni, sem lifað hafði með henni
ófullnægjandi ástalífi um kvöld-
ið. Eins og Ann, var Peg von-
svikin og kvíðin. Hún var nú
löngu hætt að rifja upp fyrir sér
alla þá menn, sem hún hafði lif-
að með; tala þeirra myndi að-
eins kveða við í eyrum hennar
til leiðinda og viðurstyggðar. Nú
var hún tekin að liafa áhyggjur
út af því, hversu kvnferðislífið
. var farið að veita henni litla á-
nægju, jafnframt hinu, að hún
hafði, án þess að ætla sér slíkt,
leiðzt út í lauslæti, sem liún virt-
ist ekki geta ráðið við.
Ólíkt Ann, hafði Peg reynt að
gleyma óhamingjusömu ástar-
ævintýri með því að lenda í fleir-
um, sem mörg höfðu heppnazt,
að svo miklu leyti sem hún
kærði sig um. Og síðar hafði hún
tileinkað sér þá skoðun, að ást
og kynferðislíf væru óskyldir
hlutir. Hana langaði til að geta
„lifað kynlífinu á sama hátt og
karhnenn“ — til þess eins að
fullnægja líkamlegri þörf. En
ósjaldan grét hún á nóttunni —
enda þótt sú stað'reynd myndi
hafa komið þeim mönnum á ó-
vart, sem höfðu kynnzt léttúð-
ugu ástarfari Peg af eigin reynd.
„Hvar endar þetta?“ spurði
hún sjálfa sig örvilnuð. „Hvern-
ig færi, ef ég gifti mig? Myndi
nokkur gleði verða í því fyrir
mig héðan af ... eftir allt það
sem ég hef lifað? Kannske er
það eitthvað svipað því og að
venja sig á drykkjuskap. Þegar
maðúr hefur einu sinni byrjað, á
maður bágt með að hætta“.
3. dæmi: Ellen. Ef stöðuglynd-
ið eitt væri meðalið við vanda-
málum kynlífsins mvndi Ellen
hafa sofið vært um þetta leyti
nætur. Hún hafði haldið skírlífi
HEIMILISRITIÐ
9