Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 13
Lifið í friði við taugarnar Taugalœkmrvnn Walter C. Alvarez gefur fólki fgessi ráð TIL ÞESS að geta lifað í sátt og samlyndi við þær taugar, sem þér nú einu sinni hafið, verðið þér fyrst og fremst að skilja, hvernig á því stendur, að taug- arnar gera yður margvíslegan grikk. Ég verð að segja áhyggju- fullum sjúklingi alveg eins og er : ,,Það er ekkert alvarlegt að yður. Oll sjúkdómseinkennin stafa af því, að taugar yðar eru í ólagi". Og sjúklingarnir spyrja þá venju- lega : ,,En hvers vegna gera taug- arnar mér þessa hrekki ?“ Oft er maður mest niður dreg- inn eftir eitthvert áfall, svefn- lausa nótt eða erfiðan dag. Kaup- sýslumaður nokkur fór t. d. að þjást alvarlega af hjartslætti, dag- inn sem hann varð að fram- kvæma það óþægilega verk að segja gömlum starfsmanni upp stöðu sinni. Kona nokkur vakn- aði um miðja nótt og fannst hún vera að kafna. En allt kvöldið áð- ur hafði hún verið í áköfum þræt- um við ættingja sinn út af fjár- málum. Auðvelt er að sjá, hvers vegna taugar þessa fólks voru þandar til hins ýtrasta og gátu hvenær sem var gert uppreisn. En oft getur litið svo út, sem óveðrið komi úr heiðskíru lofti. Mjög taugaveikluð kona segir mér, að hún hafi enga ástæðu til að vera slæm á taugum. Hún á ástríkan mann, ánægjulegt heim- ili, vel gefin börn, engár áhyggj- ur. Hvers vegna koma þá þessi tímabil, þegar hún titrar, eins og laufblað, er dauðþreytt, kvíða- full og döpur ? Þegar þannig stendur á, finn ég oftast greinilega tilhneigingu til taugaveiklunar í ættinni. Segjum að þér hafið erft bráðlyndi föður yðar eða hneigð móður yðar til að vera áhyggjufull út af öllu. Þér getið ekki losnað alveg við þetta eðli, en þér getið lært að stjórna því, svo að þér komizt hjá ónauðsynlegum þjáningum. Eg hef erft lélegar taugar móð- ur minnar. Og er ég var ungur maður, var mér Ijóst, að það kynni að geta eyðilagt bæði fram- tíð mína og heilsu. Mamma var að mörgu leyti hyggin kona, og hún hafði kennt mér margt nyt- samt. En ég ákvað að læra líka SEPTEMBER, 1952 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.