Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 25
,,Jæja, svo hún segir það,“ sagði Bill. Honum var svo hjart- anlega sama, hvað Donna áleit um hann. ,,Hún er lagleg.— finnst þér þaS ekki líka, pabbi ?“ ,,Heldur föl og mögur fyrir minn smekk,“ sagSi Bill. ,,HoraSir menn með sver liða-' mót og skeggbrodda eru hvorki eftir mínum smekk eða Rubens !“ heyrSist glaðleg rödd Donnu segja í opnum dyrunum. ,,Súp- an er til, drengir! ÞaS er góð lykt af henni — það er móðir rit- arans þíns, sem hefur komið meS hana.“ ,,Frú Haskings ? Hvernig í ó- sköpunum hefur yður tekizt að varna því að hún kæmi hingað ? Hún er hroðaleg!" ,,0, ég trúði henni fyrir því að sjúkdómurinn væri afar smit- andi. BorðiS nú súpuna — hún er dálítið viðbrunnin — en það er einungis bragðbætir !“ En hvað það var líkt henni að brenna við súpuna ! hugsaði Bill. Hann langaði til að sýna henni, hvernig ætti að búa til mat og halda íbúðinni vistlegri. Hann fékk allt í einu góða hugmynd — en hann geymdi hana þangað til daginn, sem læknirinn leyfði hon- um að fara á fætur. KLUKKUTÍMA eftir aS lækn- irinn var farinn, kom Donna inn í setustofuna í kápu og hélt á litlu handtöskunni sinni. ,,Nú hörfa ég skipulega, dreng- ir ! Læknirinn álítur, að þiS séuð nú aftur færir um að mæta and- streymi lífsins. Svo þaS er ekki þörf fyrir mig lengur.“ Bill fannst hann allt í einu glat- aður maður við þá tilhugsun að þurfa að vera án hennar hjálpar. Hún kunni ekki til matreiðslu eða húshalds, en það var eitthvað undarlega lífgandi aS hafa hana nálægt sér. Hann hlaut enn þú að vera máttfarinn, sagði hann viS sjálfan sig, úr því tilhugsunin um að vera án hennar orkaði þannig á hann. ,,Ef þér viljið segja mér, hve mikið við skuldum yður, skal ég skrifa ávísun," sagði hann dá- lítiS feimnislega. ,,Þér skuldið mér ekki neitt,“ sagði hún brosandi. ,,Eg gerði þetta fyrir ömmu — svo hún hefði ekki allt of miklar áhyggjur af ykkur. SendiS ávísunina til elli- heimilis hjúkrunarkvenna, ef yð- ur langar til.“ ,,En ég get ekki þegiS —“ ,,Ég er ekki útlærð hjúkrunar- kona — ég hef tekiS bréfskóla- próf og get hraðritað á þrem tungumálum. Ef mig langar til að nota sumarleyfiS til að gera ömmu gömlu greiða, þá ég um það. SEPTEMBER, 1952 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.