Fréttatíminn - 15.11.2013, Page 17
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar
JólatónleikarAðventutónleikar Vínartónleikar 2014
Fim. 9. jan. » 19:30
Fös. 10. jan. » 19:30
Lau. 11. jan. » 16:00
Árlegir Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar
Íslands, sem mörgum þykir ómissandi upphaf
á nýju ári, eru vinsælustu tónleikar hljómsveitar-
innar þar sem glæsileiki og glaðværð eru ríkjandi.
Peter Guth hljómsveitarstjóri
Hanna Dóra Sturludóttir
og Gissur Páll Gissurarson
einsöngvarar
Lau. 14. des. » 14:00 & 16:00
Sun. 15. des. » 14:00 & 16:00
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hafa
notið gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í
jólahaldi margra fjölskyldna á Íslandi. Í ár, sem
endranær, verður hátíðleikinn í fyrirrúmi.
Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri
Gói kynnir
Sigrún Hjálmtýsdóttir og
Kolbrún Völkudóttir einsöngvarar
Ungir trompetleikarar, bjöllukór,
barnakórar og ungir ballettdansarar
Fim. 5. des. » 19:30
Hátíðlegir tónleikar þar sem frönsk barokktón-
list, verk eftir Vivaldi, Piazzolla, Mozart og
Bach hljóma ásamt konunglegri flugeldatónlist
Händels. Sannkölluð hátíðarstemning í upphafi
aðventu.
Matthew Halls hljómsveitarstjóri
Hallveig Rúnarsdóttir einsöngvari
Jól og áramót
með Sinfóníunni
Tryggðu þér miða á hátíðartónleika