Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.11.2013, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 15.11.2013, Qupperneq 72
72 matur & vín Helgin 15.-17. nóvember 2013  vín vikunnar  Stone Barn Cabernet Sauvignon Gerð: Rauðvín. Þrúga: Cabernet Sauvignon Uppruni: Banda- ríkin, 2011. Styrkleiki: 13% Verð í Vínbúð- unum: 1.799 kr. (750 ml) Umsögn: Rauðvínum frá Kaliforníu er hægt að lýsa sem sólskini í flösku. Þetta vín er milt en bragðmikið og hentar vel með flestum mat, sérstaklega kjöti. Gæðavín miðað við verð.  Ruffino Riserva Ducale Chianti Classico Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Sangiovese auk Cabernet og Merlot. Uppruni: Ítalía, 2009. Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúð- unum: 3.199 kr. (750 ml) Umsögn: Vilji maður fá góðan Chianti á ekki alltof dýru verði er þetta vín góður kostur. Þetta er ekta Ítali sem passar vel með klassískum ítölskum mat, rísottói, spaghettí með kjötsósu og ljósu kjöti. Gott núna en heldur áfram að batna í nokkur ár.  Mikkeller Red White Christmas Gerð: Bjór Flokkur: Imperial Red/White Ale. Uppruni: Danmörk. Styrkleiki: 8% Verð í Vínbúð- unum: 4.838 kr. (1,5 l) Umsögn: Það er vissara að vera snöggur ætli maður að ná sér í flösku af þessum í Vínbúðunum. Þetta er flaggskip Mikkeller fyrir jólin, unaðsleg blanda af belgísku rauðöli og belgísku hvítöli, og óneitanlega skapast skemmtileg stemning þegar hellt er í glös úr 1,5 lítra bjórflösku. Skálað yfir landsleiknum í víni James Bond Fyrri leikur Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í knattspyrnu á næsta ári fer fram á Laugardalsvelli í kvöld, föstudagskvöld. Tíu þúsund manns verða á vellinum en búast má við að tugþúsundir muni horfa á beina útsendingu í sjónvarpi. Hvernig sem leikurinn fer er ærið tilefni til að fagna frábærum árangri íslenska landsliðsins og skála í góðu kampavíni. Ef það er einhvern tímann tilefni til að fá sér Bollinger kampavín þá er það nú. Bollinger er kampavínið sem James Bond drekkur og það bragðast frábærlega. Það sker sig frá öðrum kampavínum með hæfilegum hnetukeimi og gertóni. Til að stemningin verði rétt er líklega öruggast að skála í upphafi leiks. Bollinger Brut Special Cuvee Gerð: Kampavín. Þrúgur: Pinot Noir, Chardonnay og Pinot Meunier. Uppruni: Frakkland. Styrkleiki: 12% Verð í Vínbúðunum: 7.799 kr. (750 ml) Undir 2.000 kr. 2.000-4.000 kr. Yfir 4.000 kr.    Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Fréttatíminn mælir með Réttur vikunnar Margir munu koma sér fyrir við sjónvarpið klukkan 18.45 í kvöld þegar Ísland mætir Króatíu í umspili um sæti á HM í knattspyrnu. Þá er ekki verra að skipuleggja kvöldmatinn þannig að fólk missi ekki mínútu af leiknum. Sigurrós Pálsdóttir mat- reiðslumaður, sem meðal annars hefur starfað á Vox og Michelin- staðnum Joia í Mílanó og starfar nú meðal annars við að sjá um veislur, færir lesendum hér uppskrift að mexíkóveislu. 600 gr nautakjöt eins og fille, ribeye eða kjöt sem þarf ekki langa steikingu. eða 600 gr þorskur eða fiskur sem er þéttur í sér, skorinn í bita. Hveititortillur eða mjúkar tacos 12 stk 400 ml hveiti 1 tsk salt 50 ml smjör 1 msk grænmetisolía 100 ml volgt vatn Þurrefnum blandað saman. Smjörinu bætt saman við í litlum bitum og hrært vel saman þar til það líkist grófu mjöli. Blandið þá olíunni saman við og síðast er vatninu bætt saman við smátt og smátt og hrært saman með gaffli þar til þið náið því saman í deig. Hnoðið í 4 mín og leyfið að hvíla í klst. Skiptið í 12 jafna búta og fletjið út í 15-17 sm kökur og steikið á pönnuköku- pönnu við meðalhita. Kryddblanda fyrir kjöt eða fisk 1,5 tsk þurrkað óreganó 1,5 tsk chilliduft 1,5 tsk Cajun seasoning 0,5 tsk cumin 0,5 tsk hvítlaukssalt 0,5 tsk laukduft 1 tsk paprika Öllu blandað saman og makað á kjötið. Þetta passar fyrir ca. 600 gr af kjöti eða fiski. Leyft að liggja á kjötinu eða fisknum í klst. Tómatsalsa f/4 tacos 4 tómatar, vel þroskaðir ¼ grænn chilli ¼ rauðlaukur 1 msk fersk steinselja eða ferskur kóríander 1 tsk límónusafi Allt saxað saman eða hægt að setja í matvinnsluvél Guacamole 4 stk vel þroskuð avócadó 1 lítið hvítlauksrif 2 msk ferskur kóríander 1 msk sýrður rjómi 1 msk límónusafi og rifinn lím- ónubörkur Salt og pipar Allt hakkað saman með gaffli. Gott er að nota fetaost á allt saman eða rifinn ost og bera fram með sýrðum rjóma sem bætt hefur verið graslauk saman við. Með þessu er gott að drekka hvítvín, til dæmis Pinot Gris eða nýsjálenskan Pinot Noir, eða góðan bjór. Víking Pils Organic Gerð: Bjór Flokkur: Lager. Uppruni: Ísland. Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúðunum: 351 kr. (330 ml) Heimatilbúnar mjúkar tacos með fiski eða kjöti www.bjortutgafa.is Æsispennandi! HVER SEGIR AÐ HINIR GÓÐU FARI ALLIR TIL HIMNA? BÓKIN HLAUT DÖNSKU ORLA-VERÐLAUNIN FYRIR BESTU BARNABÓKINA. Fyrsta bókin af órum um Djöflastríðið mikla eir einn vinsælasta barna- og unglingabókahöfund Dana. Krakkar sem aldrei lásu staf spæna þessa í sig. ,,Ef við eigum ekki það vonda þá eigum við heldur ekki það góða. Ef við aðskiljum andstæðurnar, er ekkert eftir. Ég skal sýna þér...“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.