Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.11.2013, Side 81

Fréttatíminn - 15.11.2013, Side 81
Ríkissjónvarpið liggur oft vel við höggi og nöldrarar þurfa venjulega ekki að leggjast í mikla leit til þess að finna eitthvað til þess að froðu- fella yfir. Bókstafstrúarmaður ærð- ist til dæmis á bloggi sínu nýlega yfir kynlífsatriði í Broen og ein- hverjum fleiri senum þar sem sást í bert hold. Öllum öðrum var alveg sama. Einhverjir gengu af göflunum yfir átakanlega hallærislegum spurn- ingaþætti sem hóf göngu sína á laugardaginn var. Skemmtigildi hans var ekkert en þátturinn virðist ganga út á að fólk mæti til þess að gera sig að fífli. Og fyrir hvert asna- strik rýrnar einhver peningahrúga þangað til ekkert stendur eftir. Eða eitthvað. Á netinu hafa öskur um mamm- onsdýrkun og lágkúru bergmálað og þátturinn er meira segja svo um- deildur að hann var orðinn að bit- beini á Alþingi áður en hann byrj- aði. Gott og vel. Ekki hef ég orðið var við að RÚV hafi séð ástæðu til þess að verja eða biðjast afsökunar á því að dönsk kona hafi verið sýnd fitla við sig í sjónvarpinu eða réttlæta þetta sérkennilega peningaspil á laugardagskvöldum. En þegar hins vegar, kverúlanta- herinn skammast út í RÚV fyrir það sem vel er gert, er rokið upp til handa og fóta í Efstaleitinu og reynt að verja stefnu stofnunarinnar. RÚV hefur áður verið hrósað á þessum stað fyrir að sýna þættina um Sögu kvikmyndanna og í takt við þá klassískar bíómyndir. Þetta er vel til fundið og þarna er menn- ingarhlutverkinu sinnt með sóma. Svo ber við að Sjónvarpið sýnir þá frábæru mynd Safety Last með Harold Lloyd og þá tryllist múgur- inn á netinu. Svart/hvít og þögul mynd var eitthvað sem plebbunum var ofviða og þá reynir RÚV að verja hendur sínar á vef sínum. Þegar ná- kvæmlega ekkert er að skammast sín fyrir. En þetta brenglaða gildismat í Efstaleitinu kann hins vegar að skýra hvers vegna þetta 500-kalla fjall er á skjánum á laugardögum. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / UKI / Doddi litli og Eyrnastór / Algjör Sveppi / Ben 10 / Grallararnir / Ofur- hetjusérsveitin / Loonatics Unleashed / Batman: The Brave and the bold 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 Logi í beinni 15:05 Go On (15/22) 15:30 Mike & Molly (6/23) 15:55 Grey's Anatomy (8/22) 16:45 Um land allt 17:10 Stóru málin 17:35 60 mínútur (6/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (12/30) 19:10 Fangavaktin 19:45 Sjálfstætt fólk (11/15) 20:20 The Crazy Ones (7/22) 20:45 Ástríður (10/10) 21:10 Homeland (7/12) 22:00 Boardwalk Empire (10/12) 22:55 60 mínútur (7/52) 23:40 The Daily Show: Global Editon 00:10 Nashville (20/21) 00:55 Hostages (7/15) 01:40 The Americans (8/13) 02:25 World Without End (2/8) 03:15 Stig Larsson þríleikurinn 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:05 Chelsea - Schalke 11:45 Evrópudeildarmörkin 2013/2014 12:40 Portúgal - Svíþjóð 14:25 Snæfell - Grindavík 15:55 Ísland - Þýskaland 17:45 Sportspjallið 18:30 Formúla 1 - Bandaríkin Beint 21:30 Þór Þorlákshöfn 22:00 Miami - Chicago 00:00 Formúla 1 - Bandaríkin 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:25 Newcastle - Man United, 1995 13:55 Liverpool - Blackburn, 1994 14:25 Season Highlights 2011/2012 15:20 Bradford - Coventry Bein 17:25 Premier League World 17:55 Man. Utd. - Arsenal 19:35 Goals of the Season 2010/2011 20:30 Liverpool - Fulham 22:10 Bradford - Coventry 23:50 Crystal Palace - Everton SkjárGolf 06:00 Eurosport 07:30 DP World Tour 2013 (4:4) 12:30 DP World Tour 2013 (4:4) 16:30 DP World Tour 2013 (4:4) 19:00 OHL Classic 2013 (4:4) 22:00 OHL Classic 2013 (4:4) 01:00 Eurosport 17. nóvember sjónvarp 81Helgin 15.-17. nóvember 2013  Í sjónvarpinu Gamlar bÍómyndir Ekkert til að skammast sín fyrir VÍB BÝÐUR UPP Á FRÓÐLEG ERINDI E N N E M M / S ÍA / N M 5 9 5 6 0 » Ráðgjöf og verðbréf » Lífeyrisþjónusta » Einkabankaþjónusta » Fagfjárfestaþjónusta Nýlega var VÍB valið besta íslenska eignastýringarfyrirtækið af breska fjármálaritinu World Finance. Horft var til margra þátta, s.s. árangurs síðasta árs, fjárfestingaraðferða, þjónustu og fræðslu. Við erum afar stolt af þessum verðlaunum og ekki síður ánægð með að Íslendingar segjast myndu leita fyrst til okkar ef þeir þyrftu á eignastýringarþjónustu að halda.* Kynntu þér árangurinn, aðferðirnar og fjárfestingarkostina sem öfluðu okkur viðurkenningar og trausts. * Skv. netkönnun Capacent Gallup í maí 2013. Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is Grunnnámskeið - hlutabréf: Fyrstu skref á markaði og gagnlegar þumalputtareglur. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, fjallar um ávöxtun og hvernig sé best að bera sig að í fyrsta sinn við fjárfestingar á markaði. Salur M101 kl. 14.00 og aftur kl. 15.20. Efri árin: Ertu hætt/ur eða um það bil að hætta að vinna? Hvað svo? Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, fjallar um fjármál þeirra sem eru að ljúka störfum. Hvað gerist með fjárhaginn og hverjir eru möguleikarnir? Salur V101 kl. 13.20 og aftur kl. 14.40. HITTU OKKUR Í HR Á KAUPHALLARDEGINUM 16. NÓVEMBER

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.