Fréttatíminn - 27.12.2013, Síða 42
42 matur & vín Helgin 27.-29. desember 2013
vín vikunnar
Einungis vín frá héraðinu Champagne í
Frakklandi mega bera nafnið kampavín,
eða öllu heldur „Champagne“. Vín þessarar
gerðar eru þó framleidd víðar í heiminum en
mega þá aðeins bera merkinguna Méthode
Champenoise, eða kampavínsaðferðin, og
við köllum þau einfaldlega freyðivín. Þótt
vínið sé ljósgyllt eru rauðar þrúgur notaðar í
framleiðsluna. Safanum er haldið tærum með
því að pressa berin varlega og án þess að
merja hýðið. Þær þrjár þrúgur sem notaðar
eru við gerð kampavíns eru hvítvínsþrúgan
Chardonnay og rauðvínsþrúgurnar Pinot Noir
og Pinot Meunier.
Þessi kampavín eru góður þverskurður
af því úrvali sem okkur býðst hér á landi.
Veuve Clicquot Ponsardin Rose er sérstaklega
athyglisvert því það er bleikt kampavín. Og
fyrir utan að vera skemmtilegt á litinn er það
jafnvel enn þurrara en ljósu bræður þess.
Skál fyrir nýju ári!
Áramótin eru tími til að skála og langflestir kjósa að skála í freyði-
víni, enda er það afar hátíðlegt. Þurrt freyðivín eða kampavín
er kannski ekki allra á
meðan aðrir geta ekki
komist niður í hálft
glas af sætu freyði-
víni. Þá er hreint
ekki svo vitlaust að
prófa Codorniu sem er
þarna mitt á milli.
Codorniu er á góðu verði
og getur ekki klikkað
sem fordrykkur eða til
að skála fyrir nýju ári.
Codorniu Clasico Semi Sec
Gerð: Freyðivín.
Uppruni: Spánn.
Styrkleiki: 11,5%
Verð í Vínbúðunum: 1.999 kr. (750 ml)
Höskuldur Daði Magnússon
Teitur Jónasson
ritstjorn@frettatiminn.is Kampavín
Kryddin frá okkur eru ómissandi
í matreiðsluna allt ári
Um jól og áramót
ÁN AUKAEFNA • ÁN MSG • ÁN SÍLÍKON DÍOXÍÐS
Pottagaldrar
Moet &
Chandon
Brut
Imperial
Gerð:
Kampavín.
Uppruni:
Frakkland.
Styrkleiki:
12%
Verð í Vín-
búðunum:
7.399 kr.
(750 ml)
Taittinger
Brut
Reserve
Gerð:
Kampavín.
Uppruni:
Frakkland.
Styrkleiki:
12%
Verð í Vín-
búðunum:
5.989 kr.
(750 ml)
Veuve
Clicquot
Ponsardin
Rose
Gerð:
Kampavín.
Uppruni:
Frakkland.
Styrkleiki:
12,5%
Verð í
Vínbúð-
unum: 8.999
kr. (750 ml)
Þó aðeins vín frá héraðinu Champ-
agne megi kallast kampavín þýðir
það ekki að ekki sé hægt að fá góð
vín annars staðar frá. Staðreyndin
er sú að bæði í öðrum héruðum í
Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og víðar
eru framleidd frábær vín.
Freyðivín frá öðrum héruðum
í Frakklandi kallast Cremat, þau
spænsku kallast Cava og þau
ítölsku Prosecco.
Freyðivín
Gancia
Prosecco
Brut
Gerð:
Freyðivín.
Uppruni:
Ítalía.
Styrkleiki:
11,5%
Verð í Vín-
búðunum:
1.899 kr.
(750 ml)
Bailly
Lapierre
Reserve
Brut Crem-
ant de
Bourgogne
Gerð:
Freyðivín.
Uppruni:
Frakkland.
Styrkleiki:
12%
Verð í Vín-
búðunum:
2.298 kr.
(750 ml)
Castillo
Perelada
Brut
Reserva
Gerð:
Freyðivín.
Uppruni:
Spánn.
Styrkleiki:
11,5%
Verð í
Vínbúð-
unum: 2.165
kr. (750 ml)
Flokkur ódýrra freyðivína
sem þjónar öðrum tilgangi
en vínin hér að ofan. Þau
eru léttari til drykkju og
oft alkóhólminni en þurru
frændur þeirra. Vín þessi
henta vel sem fallegur
drykkur til að skála í.
Sæt freyðivín
Tosti Asti
Gerð:
Freyðivín.
Uppruni:
Ítalía.
Styrkleiki:
7,5%
Verð í Vín-
búðunum:
1.499 kr.
(750 ml)
Fresita
Gerð:
Freyðivín.
Uppruni:
Chile.
Styrkleiki:
8%
Verð í Vín-
búðunum:
1.499 kr.
(750 ml)
Santero
Moscato
Gerð:
Freyðivín.
Uppruni:
Ítalía.
Styrkleiki:
6,5%
Verð í
Vínbúð-
unum: 1.099
kr. (750 ml)
H E L G A R B L A Ð
Ó K E Y P I S
H E L G A R B L A Ð
Ó K E Y P
I S
H E L G A R B L A Ð
H E L G A R B L A Ð
H E L G A R B L A Ð
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P
I S
Ó K E Y P
I S
ÓKEYPIS
ÓKEYPI
S
Heilsan á nýju ári
Fréttatíminn gefur út sérblað um HEILSU
föstudaginn 3.janúar 2014.
Ef þú hefur áhuga á að kynna
starfsemi þína eða kaupa
auglýsingu í þessu spennandi
blaði hafðu þá samband við
auglýsingadeild Fréttatímans
auglysingar@frettatiminn.is
eða í síma 531-3310.