Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 14

Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 14
www.kia.com ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3- 03 67 Kia Rio 1,1 dísil, sex gíra, eyðir frá 3,6 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri. Magn CO2 í útblæstri er mjög lítið eða aðeins 94 g/km og fær hann því frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur í senn. Einnig fáanlegur sjálfskiptur með bensínvél. Eigum bíla til afgreiðslu strax! Komdu og reynsluaktu. Verð frá 2.660.777 kr. Rio 1,1 dísil *M.v. 50% útborgun eða uppítökubíl að sambærilegu verðmæti og grænan bílasamning ERGO í 84 mánuði. 9,7% óverðtryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 10,72%. Aðeins 22.777 kr. á mánuði í 84 mánuði* Kaupau ki: Vetrar - dekkEinn sparneytnasti bíll í heimi! 7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum. brot og eingöngu í fjórum tilvikum var um að ræða kynferðisbrot gegn barni. „Samkvæmt þessu hafa flestir af þeim gerendum sem áður hafa verið dæmdir til refsingar verið dæmdir fyrir annars konar brot en kynferðis- brot,“ segir Svala. Steingrímur Njálsson sker sig úr þegar litið er til sakaferils. Í einum dóminum kemur fram að hann hafi þegar hlotið 23 refsidóma fyrir ýmis afbrot. Í 19 dómum er fjallað um kynhneigð ákærðu, m.a. hvort þeir teljist vera haldnir barnagirnd. Aðeins níu gerendur falla þar undir. Upplýsingar var að finna um hjúskapar- stöðu tæplega hundrað gerenda af þeim 166 sem dómar féllu um. Hátt hlutfall þeirra var í hjónabandi eða sambúð, 60%. Upplýs- ingar var að fá um vímuefnaneyslu hundrað gerenda og var rúmlega helmingur þeirra undir áhrifum áfengis þegar brotin voru framin. 44 drengir og 224 stúlkur Alls urðu 268 börn fyrir kynferðisbroti, 44 drengir og 224 stúlkur. Samkvæmt því eru stúlkur í ríflega fimm sinnum meiri hættu á að verða fyrir kynferðisbroti en drengir. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að börn á aldrinum 7-12 ára eru líklegust til að verða fyrir kynferðislegri misnotkun, en um helmingur barnanna tilheyrði þessum aldurs- hópi. 15% þolenda er 6 ára eða yngri og er sá yngsti 3 ára. „Þá er athyglisvert að skoða aldur drengja sem þolenda sérstaklega því rannsóknin leiddi í ljós að meðalaldur þeirra er þeir verða fyrir kynferðisbroti er 12 ár. Það gefur vís- bendingu um að drengir á kynþroskaaldri séu í meiri hættu á að verða fyrir kynferðis- legri misnotkun en ókynþroska drengir,“ segir Svala. Algengast er að brotin séu framin innan veggja heimilis gerandans eða þolandans – eða á sameiginlegu heimili þeirra. Þetta á við í rúmum helmingi tilvika. Þetta er í samræmi við það að gerandi og þolandi þekkjast lang- oftast. Næst algengast er að brotin eigi sér stað í bifreið sem gerandinn hefur umráð yfir. „Af þeim afleiðingum sem drengir glíma við í kjölfar kynferðisbrota er einna athyglis- verðast hversu margir þeirra glíma við reiði, auk þess sem margir eru hræddir um að félagar þeirra komist að misnotkuninni, sem tengist skömminni og sektarkenndinni sem heldur þeim í heljargreipum, auk hræðsl- unnar við það að vera stimplaður „hommi“,“ bendir Svala á. „Í einum dómi er að finna, í skýrslu sálfræðings er hafði þolanda til með- ferðar, lýsingar á djúpstæðum áhyggjum hans af því að vera hommi, enn hann hafi „tengt hræðslu sína við að vera hommi við það að hafa ekki stoppað eða flúið“,“ bendir hún á. Drengir fá umbun Umbun af einhverju tagi er eitt einkenna kyn- ferðisbrota gegn drengjum, að sögn Svölu. „Í meira en helmingi tilvika er þolanda umbun- að með einhverjum hætti - langoftast með peningum. Í því ljósi að gerendur eru yfirleitt ókunnugir og njóta þar með ekki trausts barnsins er þetta leið til að fá barnið til lags til við sig og eins til að tryggja þagmælsku þess. Gjafirnar eru þannig liður í misnotkun- inni og til þess fallnar að auka mjög á sektar- kennd drengjanna og skömm. Þeir eru þar með á vissan hátt orðnir „samsekir“,“ bendir hún á. Svala getur einnig nýrrar rannsóknar, sem gerð var á öllum dómum Hæstaréttar á 10 ára tímabili í málum vegna kynferðisbrotum gegn börnum og tók til 70 dóma og 126 þol- enda, leiddi í ljós að í öllum tilvikum þar sem krafa er gerð um miskabætur er fallist á það. „Í 98% tilvika er farið fram á bætur fyrir dómi og fellst Hæstiréttur á það nánast undantekn- ingalaust. Skiptir í því sambandi ekki máli hvort bótakrafan er studd sérfræðigögnum er lúta að heilsu og líðan viðkomandi þolanda eða ekki. Bætur eru ávallt dæmdar á þeim grundvelli eingöngu að brotin séu til þess fallin að valda þeim sem fyrir verða margvís- legum sálrænum erfiðleikum. Séu kröfurnar studdar gögnum til viðbótar eru yfirleitt dæmdar hærri bætur,“ segir hún. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Tengsl þolenda og gerenda í kynferðisbrotamálum gegn drengjum10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Fjöldi drengja eftir aldri sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi 1 14 Kunningi 24 Ókunnugur 15 Ekki tekið fram Ættingi 8 7 6 5 4 3 2 1 0 ´30-́ 39 4́0-́ 49 ´50-́ 59 6́0-́ 69 ´70-́ 79 8́0-́ 89 ´90-́ 99 0́0-́ 09 1́0- Fjöldi dóma í kynferðisbrotamálum gegn drengjum eftir áratugum 14 úttekt Helgin 22.-24. mars 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.