Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 22

Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 22
Á morgun, 23. mars, er dagur Norðurlanda en sá dagur er tileinkaður norrænni samvinnu. Á þessum degi árið 1962 hittust fulltrúar ríkisstjórna Norður- landanna í höfuðborg Finnlands til að skrifa undir samning um náið og skuldbindandi samstarf. Samningur- inn, sem nefndur er Helsinkisáttmálinn, er grundvallarsamningur í norrænu samstarfi og fjallar um samstarf Norðurlandanna á sviði réttarfars, menningarmála, félags- mála, efnahagsmála, samgangna og umhverfisverndar. Í honum er kveðið nánar á um störf Norður- landaráðs og Norrænu ráðherra- nefndarinnar og hann festir í sessi formlegt samstarf þjóðþinga og ríkisstjórna Norðurlandanna. Samningurinn kveður einnig á um að Norðurlöndin skuli vinna saman á alþjóðavettvangi og hafa samráð sín á milli. Þrátt fyrir ýmsar end- urskoðanir á texta samningsins hefur grundvallarhugmynd hans ekkert breyst. Helsinkisáttmálinn kveður á um fjölmörg gagnkvæm réttindi Norðurlandabúa sem við höfum um áratugaskeið vanist að taka sem sjálfsögðum hlut. Þannig þykir okkar það sjálfsagt að njóta sömu réttinda á hinum Norður- löndunum og þeirra sem við njót- um heima hjá okkur. Norðurlandasamstarfið hefur notið þess frá upphafi að eiga sér víðtækan, þverpólitísk- an og styrkan stuðn- ings fólksins sem bygg- ir Norðurlönd. Sjaldan eða aldrei hefur verið deilt af sannfæringu um hvort norrænt sam- starf eigi rétt á sér, heldur einungis um leiðir að settum sam- eiginlegum markmið- um. Hið nána norræna samstarf varð ekki til á einum degi. Þjóðþing Norðurlanda höfðu lengi haft náið sam- starfs sín á milli en Norðurlandaráð var stofnað árið 1952. Og á undan þessu öllu höfðu þjóðirnar sjálfar komist að nauðsyn þess að vinna saman og halda vinatengslum og stofnað Norræna félagið. Norrænu félögin voru stofnuð fljótlega eftir fyrri heimsstyrjöldina, árið 1919 í Svíþjóð, Noregi og Danmörku, árið 1922 á Íslandi og 1924 í Finn- landi. Því er með réttu hægt að segja að norrænt samstarf hafi þrjár meginstoðir: Norræna fé- lagið, Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina. Vissulega fer fram fjölbreytt og öflugt norrænt samstarf á ýmsum sviðum þjóð- lífsins en þessir þrír aðilar starfa að norrænu samstarfi á grund- velli þeirrar meginhugmyndar að Norðurlönd eigi eitthvað mikil- vægt sameiginlegt og eigi sam- eiginlegra hagsmuna að gæta við lausn ýmiskonar mála. Norræna félagið gegndi mikil- vægu hlutverki í tengslum við stofnun Norrænu ráðherranefnd- Dagur Norðurlanda 23. mars Heiðursviður­ kenning til Vigdísar Finnbogadóttur Ragnheiður H. Þóra- rinsdóttir formaður Norræna félagsins á Íslandi Í dag geta börn í hinum ýmsu sveitarfélagög-um nýtt sér það að geta farið eftir skóla í frí- stundaheimili og stundað þar fjölbreyttar tómstund- ir á meðan foreldrarnir klára sinn vinnudag. Dæmi eru um að skóla- degi ljúki rúmlega eitt á daginn og börnin séu sótt þegar foreldrarnir klára vinnu rúmlega fimm, þetta geta verið allt að tutt- ugu klukkustundir á viku. En hvað fer fram á þessum frístundaheimilum og hvaða menntun er æskileg að starfs- fólkið þar hafi? Í Reykjavík starfa frístundaheimilin eftir Starfsskrá skrifstofu tómstunda- mála – ÍTR. Þar kemur fram að gildi frítímans sé töluvert og að á þeim vett- vangi sé lögð áhersla á að þjálfa sam- skiptafærni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla virkni og þátttöku. Fjallað er um menntunar- sem og for- varnargildi, forvarnargildið felst í því að bjóða börnum uppá jákvæð við- fangsefni í frítímanum með sterkum fyrirmyndum og að með því aukist líkur á að þau kjósi að heilbrigðan lífs- stíl og forðist áhættuhegðun. Þar fer semsagt ekki bara fram afþreyingar- starfsemi þótt vissulega sé það stór þáttur af starfinu. Ég hef rekist á atvinnuauglýsingar þar sem óskað er fólki til að starfa á frístundaheimilum og oft er óskað eftir menntun sem nýtist í starfi, án þess að það sú menntun sé skil- greind sérstaklega. Í Háskóla Íslands er í boði lítið þekkt nám Í Tómstunda- og félags- málafræði sem hefur það markmið að veita nem- endum sérþekkingu til starfa á sviði tómstunda- og félagsmála og þeir fái heildarsýn á þá starfsemi sem fer fram í frítímanum. Meðal námskeiða sem kennd eru í tengslum við námið má nefna þroska- sálfræði, félagsfræði og siðfræði og fagmennska auk fjölmargra sérhæfðra áfanga í tómstundafræðum. Faglærðir kenn- arar hafa það hlutverk að kenna fög eins og stærðfræði, tungumál, sögu og fleira. Tómstunda- og félagsmála- fræðingar sem vinna á frístundaheim- ili eru í stöðu og hafa færni til þess að efla samskipta- og félagsfærni, hjálpa við að styrkja sjálfsmynd, mynda góð tengsl í hversdagslegu umhverfi og í gegnum leik, sem og að efla hópinn og geta mögulega styrkt stöðu ein- staklings innan hóps sem nauðsyn- lega þarf á því að halda. Á frístundaheimilum snýst þetta ekki bara um bara um leika þótt það sé vissulega mikilvægur hluti af starfinu. Þar er grundvöllur á því að mynduð séu náin tengsl milli starfs- manns og barns byggð á raunveru- legu trausti. Þar á sér stað óformlegt nám þar sem börn fá tækifæri til að öðlast sem getur fylgt einstaklingum allt lífið, færni sem ekki lærist með heimanámi eða í bókum, og er tóm- stundafræðingurinn sniðinn að því starfi. Frístundaheimili Réttur barna til faglegs frítíma Jón Skúli Traustason nemandi við HÍ Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Mjúka fermingargjöfin Hjartar rúmföt Stærð 140x200 / 50x70 Verð 13.490 kr Fermingartilboð 9.990 kr 100% Pima bómull Gjöf sem gefur ár eftir ár Gjön fyrir hann & hana Íslensk hönnun Faxafeni 5, Reykjavík | Sími 588 8477 Skeiði 1, Ísafirði | Sími 456 4566 Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 betrabak@betrabak.is Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is Þín stund – Þinn staður Prime Hægindastóll fullt verð 299.990 skemill fullt verð 79.990 til í mörgum útfærslum f y r ir þ ín ar bestu stun d ir 10% KYNNiNGAr AFSLÁTTUr 69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012 Helgin 22.-24. mars 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.