Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Side 56

Fréttatíminn - 22.03.2013, Side 56
56 heilsa Helgin 22.-24. mars 2013  Solla á Gló – beSti hráfæðiSkokkur heimS  Skíði opið í bláfjöllum um helGina Hitakóf - Svitakóf Hita- og svitakóf er oft fylgikvilli breytingarskeiðs kvenna Chello hefur bætt líðan fjölda kvenna á þessu annars frábæra tímaskeiði. Chello er náttúrulegt efni og fæst í þremur tegundum: Chello fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaðanna Náttúruleg lausn á breytingarskeiðinu www.gengurvel.is facebook: Chello fyrir breytingarskeiðið P R E N T U N .IS Grænn án Soja Rauður fyrir konur yfir fimmtugt Blár fyrir konur undir fimmtugt Loft innan fárra mínútna Ilmur af mentól og eukalyptus Andaðu með nefinu Otrivin Menthol ukonserveret, nefúði, lausn. Innihaldslýsing: Xýlómetazólínhýdróklóríð 1 mg/ml. Ábendingar: Bólgur og aukin slímmyndun í nefi, kinnholum og nefkoki. Skammtar og lyfjagjöf: Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára: 1 úði í hvora nös 3 sinnum á sólarhring eftir þörfum, lengst í 10 sólarhringa og ekki úða oftar en að hámarki 3 úða í hvora nös á sólarhring. Snýttu þér. Fjarlægðu glæru plasthettuna. Skorðaðu úðaflöskuna milli fingranna. Úðað er með því að þrýsta kraganum niður að flöskunni. Hallaðu höfðinu örlítið fram. Stúturinn á úðaflöskunni er settur upp í nösina. Úðað er einu sinni, um leið og andað er að sér inn um nefið. Farðu eins að í hina nösina. Ekki má nota lyfið ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, ef þú hefur gengist undir aðgerð í gegnum nefið eða munninn eða ert með þrönghornsgláku. Ráðfærðu þig við lækni áður en lyfið er notað ef þú ert: Þunguð, með barn á brjósti, næmur fyrir adrenvirkum efnum, ert með skjaldvakaóhóf, sykursýki, háþrýsting, æðakölkun, slagæðargúlp, blóðtappa í hjarta, óreglulegan eða hraðan púls, erfiðleika við þvaglát, æxli í nýrnahettum, þunglyndi og ert á lyfjameðferð við því. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Markaðsleyfishafi:Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. Útlit er fyrir góða helgi í Blá- fjöllum. Veðurspá lofar góðu og starfsfólkið býr sig undir annasama helgi. Opið verður frá klukkan 10-17 og verða flestar brekkur á Heimatorfu og suðursvæði opnar. Starfsfólk í Bláfjöllum hefur unnið hörðum höndum að því að fríska upp á alla palla og rail fyrir helgina svo allir geti skemmt sér sem best. Opnunartími í dymbilviku: mánudagur – miðvikudagur 11-21, rútuáætlun skv. helgum og virkum dögum. Frá skírdegi til annars dags páska er opið frá klukkan 10-17. Skíða- og brettaskólinn hefur slegið rækilega í gegn í Bláfjöllum í vetur. Skráning í skólann fer fram á heimasíðunni www.skidasvaedi.is. Gott veður og góð stemning í brekkunum í Bláfjöllum Þ egar maður er svona mið-aldra hugsjónakerling þá gerir maður ekki hvað sem er. Ég þarf alltaf að fara mínar eigin leiðir, stundum getur það verið skemmtilegt en stundum alveg rosalega flókið.“ Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er gjarnan kölluð, hefur starfað sem einkakokkur fyrir fjölda fólks og skapað sér gott orð sem slíkur víða um heim. Hún segist hugsa til þess að ef hún væri nokkrum árum yngri væri hún líklega á sólarströnd að elda fyrir milljóna- mæringa. Besti hráfæðiskokkur heims Solla var nýlega valin besti hráfæðiskokkur heims í tveimur flokkum, simple chef og gourmet chef. Kosið var á vefsíðunni bestof- rawfoods.com. Hún segir mikla vakningu hafa orðið í þessum efnum síðustu ár og í kjölfarið hafa verið haldnar ráðstefnur til að vekja enn frekari athygli og áhuga fólks á hráfæði. „Fyrir sjö eða átta árum síðan þegar hráfæðið var í sem mestum vexti tóku nokkrir aðilar sig saman og hafa haldið nokkrar ráðstefnur síðan. Þar hafa þeir verðlaunað þá sem hafa þótt skara fram úr, hver á sínu sviði. Ætli það séu ekki komin fimm ár síðan ég var tilnefnd fyrst og var kosinn fimmti besti hráfæðiskokk- ur í heiminum.“ Solla vann þennan flokk í fyrra og bar svo aftur sigur úr býtum í ár. Áhugi frá Bandaríkjunum Solla hefur farið til Los Angeles nokkrum sinnum á ári og verið með sýnikennslu fyrir framan fjölda fólks. Fólk hefur einnig geta fylgst með á netinu. Hún fer alltaf út tvisvar á ári og hefur hægt og rólega verið að eignast sína aðdá- endur úti í heimi. „Kaninn tekur svo mikið mark á svona keppnum og svo framvegis. Þeim finnst þú hafa slegið í gegn ef þú hefur unnið einhverja keppni og svoleið- is. Þetta er auðvitað mikil viður- kenning fyrir mig því ég er svo einangruð hérna á Íslandi. Ef ég væri nokkrum árum yngri myndi ég örugglega lifa yndislegu lífi og væri að elda fyrir einhverja millj- ónamæringa á Balí. Núna finnst Einangruð á Íslandi Sólveig Eiríksdóttir var valin besti hráfæðiskokkur heims annað árið í röð. Hún opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum eftir páska og lætur sig dreyma um að opna stað í Bandaríkjunum. Það er útlit fyrir frábæra helgi í Bláfjöllum.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.