Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Síða 69

Fréttatíminn - 22.03.2013, Síða 69
Þar sem maður óx nú úr grasi á þeim tíma sem sjónvarpið var kallað imbakassi og var al- mennt talið troðfullt að andlega banvænni froðu finnst mér alltaf ósköp notalegt að halla mér að efni sem reynir ekki að vera neitt annað en það er og á að vera. Hreinræktuð afþreying sem gerir nákvæmlega engar kröfur til mín sem áhorfanda eða mann- eskju yfirleitt. Það er því hálfgerð gósentíð hjá mér um þessar mundir þar sem nokkuð úrval er af þáttum sem eru svo bernskir að þeir eru nán- ast kjánalegir og um leið svolítið „eitís“ sem er svo geggjað. Þættirnir Elementary um óvirka dópistann Sherlock Holmes sem starfar í New York nútímans eru frábært dæmi um þetta. Framleiðslan er í raun til fyrirmyndar og Johnny Lee Miller fer á kostum sem ofvirkur og ofurgeindur Holmes. Holmes fær vikulega snúið mál til þess að glíma við og framan af hverjum þætti vekja þau áhuga þangað til bjánalega einfaldar lausnir á flækjunni detta af himnum ofan. Þessi Holmes er í raun ekkert nema Jessica Fletcher úr Murder She Wrote á amfetamíni. Held að þar liggi einmitt galdurinn sem fær mann til að glápa. Skjár einn er einnig með Hawa- ii Five-0 á dagskrá. Þessir þættir byggja á gömlum samnefndum þáttum sem gengu frá 1968-1980. Þetta eru sáraeinfaldir glæpa- þættir, vægast sagt klisjukenndir í byggingu en halda manni góðum við tækið og bónusinn er að morguninn eftir man maður ekkert út á hvað þátturinn gekk. Styrkur Five-0 liggur, fyrir utan áreynsluleysið í glápinu, er svo fyrst og fremst hjá leikar- anum Scott Caan, syni hins óvið- jafnanlega James Caan. Hann leikur stórborgarlögguna Danny Williams, síkvartandi, snyrti- legan og áhættufælinn lúða sem botnar ekkert í hugsunarhætti innfæddra. Réttur maður á röng- um stað í þægilegum þáttum. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Latibær / Tasmanía / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga / Hundagengið / Ofurhetjusérsveitin 11:35 Victourious 12:00 Spaugstofan (19/22) 12:30 Nágrannar 14:15 American Idol (21/37) 15:00 Týnda kynslóðin (27/34) 15:25 2 Broke Girls (15/24) 15:50 How I Met Your Mother (14/24) 16:15 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (1/8) 16:45 Spurningabomban (14/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:20 Veður 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr Selfridge (3/10) . 20:55 The Mentalist (17/22) 21:45 The Following (9/15) 22:30 60 mínútur 23:15 Panorama: Billionaires Beahaving Badly 23:45 Covert Affairs (14/16) 00:30 Boss (8/8) 01:15 The Listener (4/13) 01:55 Boardwalk Empire (4/12) 02:50 Deal 04:15 Numbers (4/16) 05:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:30 Formúla 1 10:10 Flensburg - Gorenje Velenje 11:30 Formúla 1 14:10 The Swing 14:40 Meistaradeild Evrópu 16:20 Þorsteinn J. og gestir 16:55 Füchse Berlin - Atletico Madrid 18:30 Kiel - Medvedi 20:10 Formúla 1 22:50 Füchse Berlin - Atletico Madrid 00:15 Kiel - Medvedi 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 PL Classic Matches 15:00 Season Highlights 2002/2003 15:55 Premier League World 2012/13 16:25 Arsenal - Southampton 18:05 Fulham - Tottenham 19:50 Maradona 2 20:15 Season Highlights 2003/2004 21:10 PL Classic Matches 22:10 QPR - Liverpool SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:45 Arnold Palmer Invitational 2013 11:45 Golfing World 12:35 Arnold Palmer Invitational 2013 16:05 Inside the PGA Tour (12:47) 16:30 Arnold Palmer Invitational 2013 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights 23:45 ESPN America 24. mars sjónvarp 69Helgin 22.-24. mars 2013  í sjónvarpinu Hawaii Five-0 Aftur til fortíðar *Gegn fra mvísun m iðans. Kli pptu út m iðann og t aktu hann með þér í Apóteka rann. gegn fram vísun mið ans.1.000 kr. afsláttur PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 3 0 9 6 4 Má færa þér 1.000 krónur? Þú færð 1.000 kr. afslátt í Apótekaranum ef þú verslar fyrir 5.000 kr. eða meira* Afslátturinn gildir jafnt fyrir lyf sem aðrar vörur. Afslátturinn gildir í öllum apótekum Apótekarans. Einn miði veitir 1.00 0 kr. afslá tt ef verslað er fyrir 5. 000 kr. eð a meira. Gildir ti l 3 . apríl 201 3. www.apotekarinn.is Er Apótekarinn nálægt þér? Bíldshöfði (Húsgagnahöllin) Mjóddin, Álfabakka Melhagi, Vesturbæ Reykjavík Fjarðarkaup, Hafnarfirði Salavegur, Kópavogi Smiðjuvegur, Kópavogi Þverholt, Mosfellsbæ Hafnarstræti, Akureyri Scott Caan heldur uppi gríninu á Hawaii. 69% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.