Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 69

Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 69
Þar sem maður óx nú úr grasi á þeim tíma sem sjónvarpið var kallað imbakassi og var al- mennt talið troðfullt að andlega banvænni froðu finnst mér alltaf ósköp notalegt að halla mér að efni sem reynir ekki að vera neitt annað en það er og á að vera. Hreinræktuð afþreying sem gerir nákvæmlega engar kröfur til mín sem áhorfanda eða mann- eskju yfirleitt. Það er því hálfgerð gósentíð hjá mér um þessar mundir þar sem nokkuð úrval er af þáttum sem eru svo bernskir að þeir eru nán- ast kjánalegir og um leið svolítið „eitís“ sem er svo geggjað. Þættirnir Elementary um óvirka dópistann Sherlock Holmes sem starfar í New York nútímans eru frábært dæmi um þetta. Framleiðslan er í raun til fyrirmyndar og Johnny Lee Miller fer á kostum sem ofvirkur og ofurgeindur Holmes. Holmes fær vikulega snúið mál til þess að glíma við og framan af hverjum þætti vekja þau áhuga þangað til bjánalega einfaldar lausnir á flækjunni detta af himnum ofan. Þessi Holmes er í raun ekkert nema Jessica Fletcher úr Murder She Wrote á amfetamíni. Held að þar liggi einmitt galdurinn sem fær mann til að glápa. Skjár einn er einnig með Hawa- ii Five-0 á dagskrá. Þessir þættir byggja á gömlum samnefndum þáttum sem gengu frá 1968-1980. Þetta eru sáraeinfaldir glæpa- þættir, vægast sagt klisjukenndir í byggingu en halda manni góðum við tækið og bónusinn er að morguninn eftir man maður ekkert út á hvað þátturinn gekk. Styrkur Five-0 liggur, fyrir utan áreynsluleysið í glápinu, er svo fyrst og fremst hjá leikar- anum Scott Caan, syni hins óvið- jafnanlega James Caan. Hann leikur stórborgarlögguna Danny Williams, síkvartandi, snyrti- legan og áhættufælinn lúða sem botnar ekkert í hugsunarhætti innfæddra. Réttur maður á röng- um stað í þægilegum þáttum. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Latibær / Tasmanía / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga / Hundagengið / Ofurhetjusérsveitin 11:35 Victourious 12:00 Spaugstofan (19/22) 12:30 Nágrannar 14:15 American Idol (21/37) 15:00 Týnda kynslóðin (27/34) 15:25 2 Broke Girls (15/24) 15:50 How I Met Your Mother (14/24) 16:15 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (1/8) 16:45 Spurningabomban (14/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:20 Veður 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr Selfridge (3/10) . 20:55 The Mentalist (17/22) 21:45 The Following (9/15) 22:30 60 mínútur 23:15 Panorama: Billionaires Beahaving Badly 23:45 Covert Affairs (14/16) 00:30 Boss (8/8) 01:15 The Listener (4/13) 01:55 Boardwalk Empire (4/12) 02:50 Deal 04:15 Numbers (4/16) 05:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:30 Formúla 1 10:10 Flensburg - Gorenje Velenje 11:30 Formúla 1 14:10 The Swing 14:40 Meistaradeild Evrópu 16:20 Þorsteinn J. og gestir 16:55 Füchse Berlin - Atletico Madrid 18:30 Kiel - Medvedi 20:10 Formúla 1 22:50 Füchse Berlin - Atletico Madrid 00:15 Kiel - Medvedi 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 PL Classic Matches 15:00 Season Highlights 2002/2003 15:55 Premier League World 2012/13 16:25 Arsenal - Southampton 18:05 Fulham - Tottenham 19:50 Maradona 2 20:15 Season Highlights 2003/2004 21:10 PL Classic Matches 22:10 QPR - Liverpool SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:45 Arnold Palmer Invitational 2013 11:45 Golfing World 12:35 Arnold Palmer Invitational 2013 16:05 Inside the PGA Tour (12:47) 16:30 Arnold Palmer Invitational 2013 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights 23:45 ESPN America 24. mars sjónvarp 69Helgin 22.-24. mars 2013  í sjónvarpinu Hawaii Five-0 Aftur til fortíðar *Gegn fra mvísun m iðans. Kli pptu út m iðann og t aktu hann með þér í Apóteka rann. gegn fram vísun mið ans.1.000 kr. afsláttur PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 3 0 9 6 4 Má færa þér 1.000 krónur? Þú færð 1.000 kr. afslátt í Apótekaranum ef þú verslar fyrir 5.000 kr. eða meira* Afslátturinn gildir jafnt fyrir lyf sem aðrar vörur. Afslátturinn gildir í öllum apótekum Apótekarans. Einn miði veitir 1.00 0 kr. afslá tt ef verslað er fyrir 5. 000 kr. eð a meira. Gildir ti l 3 . apríl 201 3. www.apotekarinn.is Er Apótekarinn nálægt þér? Bíldshöfði (Húsgagnahöllin) Mjóddin, Álfabakka Melhagi, Vesturbæ Reykjavík Fjarðarkaup, Hafnarfirði Salavegur, Kópavogi Smiðjuvegur, Kópavogi Þverholt, Mosfellsbæ Hafnarstræti, Akureyri Scott Caan heldur uppi gríninu á Hawaii. 69% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.