Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 74

Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 74
KRINGLUNNI 2. HÆÐ - HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS PROOPTIK afmæli 25 ára 20 ÞÚSUND króna umgjörð á 199 krónur! - Ef þú kaupir glerið hjá okkur Næstum allar aðrar umgjarðir á 50% afslætti Blúsuð dymbilvika Blúshátíð í Reykjavík hefst á laugardaginn og blúsinn mun svífa yfir dymbilvikunni. Aðalgestir hátíðarinnar að þessu sinni eru hjónin Lucky og Tamara Peterson og goðsögnin Guitar Shorty. Lucky Peterson er ein helsta stórstjarna blússins um þessar mundir og Tamara, eiginkona hans, er fær blússöngkona með hjartað á réttum stað. Guitar Shorty er svo blúsmaður af gamla skólanum og þessir gestir verða með þrenna stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica, þriðjudags- miðvikudagskvöld og að kvöldi skírdags. Á fimmtudaginn, skírdag, verður tíu ára afmælishátíð Blúshátíðar einnig haldin og þá kemur íslenska blúslandsliðið fram, Andrea Gylfa, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Björn Thoroddsen, Sigurður Sigurðsson, Mike Pollock, Ásgeir Óskarsson, Langi Seli og Skuggarnir, Sigurður „Kentár“ Sigurðsson, Berglind Björk Jónasdóttir og fjöldi annarra. Tónleikarnir á Nordica hefjast klukkan 20. Fram til 15. maí næstkomandi verður hægt að fylgjast með baráttu 18 háskólastúdenta við að koma út rúmlega 200 blaðsíðna bók á blogginu bokverdurtil.net. Verkefnið er hluti af námskeiði meistaranema í ritlist og rit- stjórn við Háskóla Íslands. „Þetta er mikið álag og það er í mörg horn að líta og einingafjöldinn kannski ekki alveg í sam- ræmi við vinnuna, en þetta er allt svo vel þess virði og við öll reynslunni ríkari. En þetta verður örugglega heilsárskúrs á næstu önn,“ segir Björg Björnsdóttir, meistaranemi í ritstjórn og ritlist. Bókina setja nemarnir saman á um 4 mánuðum og var það ákvörðun þeirra sjálfra að ganga alla leið með útgáfuna og gefa þannig út heildstætt verk þar sem hópurinn sæi sjálfur um texta, fjár- mögnun, umbrot og alla þá fjölmörgu hluti sem líta þarf til við útgáfu bókar. Einnig tóku þau svo ákvörðun um að vinna vinnuna fyrir opnum tjöldum á bloggsíðu til þess að almenningur gæti fylgst náið með ferlinu. „Þannig settum við líka ákveðna pressu á okk- ur sjálf að gera þetta sem best,“ útskýrir Björg en bloggið þjónar líka tilgangi fjármögnunar þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að kaupa aug- lýsingar á síðunni og styðja þannig við bakið á nemunum. Aðspurð segir Björg að bókin sem komi út verði svokölluð sýnisbók ungra höfunda þar sem lesendanum gefst kostur á að kynna sér verk höf- undanna ungu. Með því hyggst hópurinn tengja ritlistina listsýningum, líkt og þekkjast í mynd- list. „Þetta verður því hálfgerð útskriftarsýning ritlistarnema, þessara vaxtarsprota íslenskra bókmennta,“ segir Björg og bætir við kímin, “erum við ekki hógvær?“ Bókina er hægt að kaupa í miðju ferlinu á vefsíðunni bokverdurtil.net. Útgáfudaginn verður svo boðið upp á út- gáfuhóf, „Bókmenntahátíð alþýðunnar“, sem verður haldið í Stúdentakjallaranum. María Lilja Þrastardóttir marialillja@frettatiminn.is Fimm ritstjórnarnemar vinna með þrettán ritlistarnemum að því að velja, vinna og búa texta þeirra til útgáfu undir leiðsögn Guðrúnar Sigfúsdóttur ritstjóra. Þar með lýkur í raun kröfum námskeiðsins en hópurinn ákvað að stíga skrefið til fulls og gefa í sameiningu út bók sem kemur út um miðjan maí. Goðsögnin Guitar Shorty hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlistarinnar frá upphafi, þar á meðal mági sínum Jimi Hendrix, Muddy Waters, Koko Taylor, Johnny Winter og fleiri.  Bókmenntir meistaranemar í ritlist gefa út Bók Gera bók fyrir opnum tjöldum 74 menning Helgin 22.-24. mars 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.