Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Síða 80

Fréttatíminn - 22.03.2013, Síða 80
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Finnst gott að ráða Aldur: Ég er fædd árið 1960. Maki: Þórður Árnason, tónlistarmaður. Foreldrar: Elín Jakobsdóttir frá Grímsey Oddur Brynjólfsson úr Álftaveri. Menntun: Þroskaþjálfi og félagsráð- gjafi. Starf: Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar. Fyrri störf: Ég hef unnið mikið að mál- efnum fatlaðra. Mitt fyrsta starf var á Kópavogshæli í gamla daga. Áhugamál: Ég geng mikið. Ég hef áhuga á málefnum barna sem eiga fötluð eða langveik systkini. Undanfarin ár hef ég sótt námskeið um Íslendingasögurnar sem hafa verið mjög skemmtileg. Stjörnumerki: Ég er ljón. Stjörnuspá: Staðallinn sem þú ert að reyna að ná með hæfileikum þínum er svo hár að það gæti verið farið að valda þér streitu. Gættu að þér. B rynhildur Björnsdóttir, kennari í Tækniskólanum, er æskuvinkona Vilborg- ar. Brynhildur segir hana vera rosalega vel heppnaða manneskju. „Henni finnst mjög gott að ráða en er þó ekki heimtufrek. Hún er mjög drífandi og ef það á að gera eitthvað er það hún sem kemur hlutunum í gang. Hún er því mjög góð vinkona og þetta með drif- kraftinn er sérstaklega þægilegt fyrir mig því þá þarf ég aldrei að gera neitt.“ Vilborg Oddsdóttir er félagsráðgjafi Hjálparstarfs Kirkjunnar sem hrindir nú úr vör páskasöfnun sinni. Vilborg oddsdóttir  Bakhliðin Hrósið... ... fær leikarinn Darri Ingólfsson sem landaði nýlega hlutverki í hinum vinsælu sjónvarps- þáttum Dexter. FRÁBÆR TILBOÐ Í RÚMFATALAGERNUM TILBOÐ GILDA 22.03 - 24.03 Høie UniqUe sæng og koddi Vönduð thermosæng fyllt með 2 x 600 gr. af hol- trefjum. Stærð: 140 x 200 sm. Koddinn er fylltur með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm. Sængurtaska fylgir. sisse sængUrvera- sett Efni: 100% bómull. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. Fæst einnig í rauðu. 1 sett 2.995 nú 2 sett 4.990 PLUS ÞÆGINDI & GÆÐI SÆNG+KODDI SPARIÐ 2.000 SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 9.995 7.995 SISSE SÆNGURVERASETT 2.995 BLUe siLk aMerÍsk dÝna Góð amerísk dýna. Botn og fætur fylgja með. Stærðir: 90 x 200 sm. 64.950 nú 34.950 120 x 200 sm. 69.950 nú 49.950 SPARIÐ 30.000 SPARIÐ 100.000 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 64.950 34.950 1 STK. 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 369.950 269.950 ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR BOTN OG FÆTUR FYLGJA TEMPRAKON RAFMAGNSRÚM ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING 1 STK. 90 X 200 SM. 90 X 200 SM. www.rumfatalagerinn.is UppLÝsingar • Bólstruð umgjörð • Rafmagnsbotn + fætur • Boxdýna með 480 fjölpokagormum og 250 pokagormum pr. m2 • 8 sm. þykk yfirdýna úr latexi sem andar • Þráðlaus fjarstýring teMprakon rafMagnsrúM 90 x 200 sM. Einstaklega gott rafmagnsrúm með vandaðri latexdýnu með 5 þægindasvæðum. Yfirdýna úr latexi sem andar og áklæði sem hægt er að taka af og þvo við 40°C . Áklæði á yfirdýnu er úr sérstöku OUTLAST efni sem stuðlar að ein- stakri hitajöfnun yfir nóttina og spornar við rakamyndun. Stillingar fyrir bak og fætur. Falleg, bólstruð rúmumgjörð. Þráðlaus fjarstýring fylgir. Fætur fylgja. ® GOLD eINStök GÆÐI KEYPTU 2 OG SPARAÐU 1.000 Bætt heilsa, aukið þrek og orka. Skráning í síma 512-8040 www.heilsuhotel.is

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.