Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 80
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Finnst gott
að ráða
Aldur: Ég er fædd árið 1960.
Maki: Þórður Árnason, tónlistarmaður.
Foreldrar: Elín Jakobsdóttir frá Grímsey
Oddur Brynjólfsson úr Álftaveri.
Menntun: Þroskaþjálfi og félagsráð-
gjafi.
Starf: Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi
Kirkjunnar.
Fyrri störf: Ég hef unnið mikið að mál-
efnum fatlaðra. Mitt fyrsta starf var á
Kópavogshæli í gamla daga.
Áhugamál: Ég geng mikið. Ég hef áhuga
á málefnum barna sem eiga fötluð eða
langveik systkini. Undanfarin ár hef ég
sótt námskeið um Íslendingasögurnar
sem hafa verið mjög skemmtileg.
Stjörnumerki: Ég er ljón.
Stjörnuspá: Staðallinn sem þú ert að
reyna að ná með hæfileikum þínum er
svo hár að það gæti verið farið að valda
þér streitu. Gættu að þér.
B rynhildur Björnsdóttir, kennari í Tækniskólanum, er æskuvinkona Vilborg-
ar. Brynhildur segir hana vera
rosalega vel heppnaða manneskju.
„Henni finnst mjög gott að ráða
en er þó ekki heimtufrek. Hún er
mjög drífandi og ef það á að gera
eitthvað er það hún sem kemur
hlutunum í gang. Hún er því mjög
góð vinkona og þetta með drif-
kraftinn er sérstaklega þægilegt
fyrir mig því þá þarf ég aldrei að
gera neitt.“
Vilborg Oddsdóttir er félagsráðgjafi Hjálparstarfs
Kirkjunnar sem hrindir nú úr vör páskasöfnun sinni.
Vilborg oddsdóttir
Bakhliðin
Hrósið...
... fær leikarinn
Darri Ingólfsson
sem landaði nýlega
hlutverki í hinum
vinsælu sjónvarps-
þáttum Dexter.
FRÁBÆR TILBOÐ
Í RÚMFATALAGERNUM
TILBOÐ GILDA 22.03 - 24.03
Høie UniqUe sæng og koddi
Vönduð thermosæng fyllt með 2 x 600 gr. af hol-
trefjum. Stærð: 140 x 200 sm. Koddinn er fylltur
með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm.
Sængurtaska fylgir.
sisse
sængUrvera-
sett
Efni: 100%
bómull. Stærð:
140 x 200 sm. og
50 x 70 sm. Fæst
einnig í rauðu.
1 sett 2.995
nú 2 sett 4.990
PLUS
ÞÆGINDI
& GÆÐI
SÆNG+KODDI
SPARIÐ
2.000
SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 9.995
7.995
SISSE SÆNGURVERASETT
2.995
BLUe siLk
aMerÍsk dÝna
Góð amerísk dýna. Botn og fætur
fylgja með. Stærðir:
90 x 200 sm. 64.950 nú 34.950
120 x 200 sm. 69.950 nú 49.950
SPARIÐ
30.000
SPARIÐ
100.000
90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 64.950
34.950
1 STK. 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 369.950
269.950
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
BOTN OG FÆTUR FYLGJA
TEMPRAKON RAFMAGNSRÚM
ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING
1 STK. 90 X 200 SM.
90 X 200 SM.
www.rumfatalagerinn.is
UppLÝsingar
• Bólstruð umgjörð
• Rafmagnsbotn + fætur
• Boxdýna með 480 fjölpokagormum
og 250 pokagormum pr. m2
• 8 sm. þykk yfirdýna úr latexi sem andar
• Þráðlaus fjarstýring
teMprakon rafMagnsrúM 90 x 200 sM.
Einstaklega gott rafmagnsrúm með vandaðri latexdýnu
með 5 þægindasvæðum. Yfirdýna úr latexi sem andar og
áklæði sem hægt er að taka af og þvo við 40°C . Áklæði á
yfirdýnu er úr sérstöku OUTLAST efni sem stuðlar að ein-
stakri hitajöfnun yfir nóttina og spornar við rakamyndun.
Stillingar fyrir bak og fætur. Falleg, bólstruð rúmumgjörð.
Þráðlaus fjarstýring fylgir. Fætur fylgja.
®
GOLD
eINStök
GÆÐI
KEYPTU 2
OG SPARAÐU
1.000
Bætt heilsa,
aukið þrek og orka.
Skráning í síma
512-8040
www.heilsuhotel.is