Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.12.2011, Qupperneq 54

Fréttatíminn - 23.12.2011, Qupperneq 54
54 tíska Helgin 23.-25. desember 2011 Vera fetar í spor raunveruleikastjörnu Hönnuðurinn Vera Wang, sem þekkt er fyrir að hanna draumafatnað brúðarinnar, tók nýja stefnu í haust og hannaði sína fyrstu kjólfata- línu fyrir karlmenn. Línan heitir Black by Vera Wang og er framleidd í samstarfi við fyrirtækið Flow Formal Wear. Línan var frumsýnd í vikunni og er væntanleg í byrjun næsta mánaðar í verslunum Veru Wang í Bandaríkjunum. Þetta er þó ekki eina jakkafatalínan sem Flor Formal Wear framleiðir á þessu ári en þau annast einnig línuna sem Jersey Shore Mikið að gera hjá Nicki Minaj Söngkonan Nicki Minaj, sem meðal annars er þekkt fyrir sitt skrautlega fataval, tilkynnti nýverið að ný fatalína kæmi frá henni á næsta ári. Minaj vinnur nú hörðum höndum að henni og mun svo snyrtivörulína fylgja á eftir. Ekki hefur hún sagt hvort hún hanni föt og snyrtivörur eftir sínum stíl eða í hefðbundnari sem hentar ungum stelpum örlítið betur. Einnig er von á nýrri nagla- lakkslínu frá söngkonunni sem hún vann í samstarfi við OPI nagala- lakksfyrirtækið en hún er jú, talsmaður Viva Glam snyrti- vörulínunnar frá snyrtivöru- risanum MAC. Mikið er á döfinni hjá söngkonunni og virðist hún vera með þeim eftir- sóttari í fata- og snyrtivöru- bransanum í dag. stjarnan, „The Situation“, kom fram með í haust. Vera og raunveru- leikastjarnan þykja ekki í sama gæðaflokki innan tískuheimsins né að þau njóti sömu virðingar; finnist tískuspekúlöntum þetta vera heldur gróft spor að stjörnuhönnuðinum sé spyrt saman við kappann þann sem telst ekki hafa hundsvit á tísku. Bankastræti 11 s: 5517151 Úrval af handunnum skartgripum Justin og Jessica trúlofuð Nú logar allt í sögusögnum í net- heimum vegna trúlofunar söngvarans Justin Timberlake og unnustu hans, leikkonunnar Jes- sicu Biel. Nýjasta orðrómurinn segir að hjartaknúsarinn hafi beðið hennar í skíðafríi í Wyoming- fylki fyrr í vikunni þar sem þau nutu sín ásamt fjölskyldu og nánum vinum. Margir velta því þó fyrir sér af hverju söngvarinn hafi skellt sér á skeljarnar aðeins nokkrum dögum eftir meinta trúlofun fyrrverandi kærustu hans, Britney Spears, sem mun hafa verið í síðustu viku. Náinn vinur söngvarann segir trúlofunina hafa verið í undirbúningi í nokkrar vikur og það sé aðeins til- viljun að Britney hafi fengið sinn stóra demant nokkrum dögum áður. Árleg tískuverðlaunahátíð stjarnanna var haldin í boði Stylebistro í vikunni og voru veitt verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Leikkonan Mila Kunis hlaut heiðursverðlaun hátíðar- innar og hrifsaði til sín að auki verðlaunin sem best klædda stjarnan á rauða dregilnum. Ljósfjólublái kjóllinn sem hún klæddist á Óskarsverðlaunahá- tíðinni í febrúar er sagður hafa skilað henni verðlaununum. Ungstyrnin Justin Bieber og Selena Gomez voru kjörin best klædda par ársins og leikkonan Reese Witherspoon hrifsaði til sín verð- launin „Flottasta hár rauða dregilsins“. Hin nýbakaða móðir, Natalie Portman, var nánast sjálfkjörin sem „Best klædda ólétta konan“ og sam- kvæmt Stylebistro notaði Miley Cyrus mestu og bestu andlits- málninguna á rauða dreglinum þetta árið. Hin frumlega Nicki Minaj fékk verðlaunin „Arftaki Lady GaGa“ en hún hefur sýnt það og sannað á árinu að hún er alveg jafn frumleg í klæða- vali og sjálf Lady GaGa. Tískuverðlaunahátíð stjarnanna Reese Witherspoon með flottasta hárið. Mila Kunis hlaut heið- ursverðlaun ársins. Miley Cyrus mest og best málaða stjarnan. Bieber og Selena best klædda parið. Leikkonan Judy Greer. Söngvarinn Justin Bieber á jólafagnaði. X factor söng- konan Leona Lewis. Rúmenska fyrirsætan Madalina Ghenea. Leikkonan Rose McGowan . Vinsæll jakki hjá báðum kynjum Hvítu jakkarnir með svarta kraganum hafa verið gríðar- lega vinsælir bæði meðal stjarnanna í Hollywood og hérna heima. Þetta er spari- legur jakki sem passar við allt og klæðir bæði kyn. Jakkinn er fáanlegur í Zöru hér á landi og einnig í vina- versluninni H&M, sem við Íslendingar verslum svo mik- ið við. Þetta er flík sem nota má allt árið og passar vel við jólafötin sem og sumar- kjólanna.  trend hvítir jakkar með svörtum kraga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.