Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.01.2013, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 04.01.2013, Blaðsíða 44
Helgin 4.-6. janúar 201334 tíska „Ég veit lítið um þessa söngkonu en hún er víst mjög vinsæl í Bandaríkjunum. Það skiptir svo sem litlu máli, en það er óneitanlega gaman,“ segir Hild- ur Yeoman fatahönnuður. Söngkonan Neon Hitch klæddist hönnun Hildar á stórri samkomu á dögun- um. Neon Hitch er frá Bretlandi og er stór stjarna í heimalandinu og Bandaríkjunum. Hún leggur mik- ið upp úr kynþokkanum og var í vængjum Hildar nær einum fata. Stílisti Neon Hitch er Edda Guð- mundsdóttir en hún hefur verið að gera það gott í LA undanfarið. „Ég vann fyrir Eddu á danssýningu úti og þannig þekkjumst við. Hún er ótrúlega fær,“ segir Hildur. Vængina er ekki hægt að fá staka, en Hildur segir að hægt sé að fá þá áfesta hálsmeni sem hefur notið mikilla vinsælda í verslununum Kronkron, Kiosk og Atmo. Sítróna gegn fílapenslum Neon Hitch í Hildi Yeoman Neon Hitch er þekkt fyrir djarfa sviðsframkomu. Hún notaði vængi Hildar á stórri samkomu þann 30. desember í Los Angeles. Fílapenslar geta verið hvimleitt vandamál. Blettirnir geta komið fram vegna margra mismunandi þátta, og þurfa ekki endilega að tengjast óhreinindum í húð. Það er samt mikilvægt að huga vel að húðinni en slíkt er gert með daglegri umhirðu og tiltölulega hollu matarræði. Vatnsdrykkja er þar mjög mikilvæg. Til eru einföld húsráð við að hreinsa húðina af fíla- penslum. Sítrónur eru víst vel til þess fallnar, hér er ráð sem virkar strax. Skerið sítrónu í helminga og smyrjið hunangi á annan helm- inginn. Nuddið þessu svo ákveðið og vandlega yfir svæðið. Látið liggja á í nokkra stund og skolið síðan með volgu vatni. Árangurinn ætti ekki að láta á sér standa. Laugavegi 53, S. 552 3737 - Opið mán-föst. 10-18, lau 10-17 Iana - Dimmalimm 20 - 50% AFSLÁTTUR ÚTSALAN ER HAFIN ÚTSALA 30-50% afsláttur Laugavegur 58 S. 551 4884 still@stillfashion.is stillfashion.is Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is Plötulopi, einband, léttlopi, uppskriftir FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Langur laugardagur 5.janúar Við óskum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári! Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14 AÐHALDSBOLUR Frábær, vel stífur stærðir: S,M,L,XL verð kr. 6.550,- P00.01.136.OD.001-P1 útg. 1 (20.03.2009 16:48) - Prentað 23.03.2009 08:45 Laugavegi 53 S. 553 1144 ÚTSALA Myndir á Facebook ER HAFIN ÚTSALAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.