Fréttatíminn - 06.01.2012, Blaðsíða 19
Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal fólks,
hafa góð áhrif á aðra og til að nýta hæfileika þína til fullnustu, hvort sem er í starfi eða í einkalífi. Á hverjum degi
heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum og á sviði menningar og lista.
Margt af þessu fólki hefur sótt þjálfun Dale Carnegie.
Ármúla 11, 108 Reykjavík
Sími: 555 7080
www.dale.is
SKRÁÐU ÞIG!
Ný námskeið að hefjast
555 70 80
Hringdu núna
KOMDU Í ÓKEYPIS
KYNNINGARTÍMA
MIÐVIKUDAGINN 11. JANÚAR
FULLORÐNIR KL. 20:00
UNGT FÓLK 16–25 ÁRA KL. 20:00
UNGT FÓLK 10–15 ÁRA KL. 19:00
Komdu í Ármúla 11 og upplifðu Dale Carnegie á 60 mínútum.
FYRIR HVERJA ER DALE CARNEGIE?
Fyrir alla sem vilja:
• Ná fram því besta í fari sínu og verða sterkari leiðtogar
• Takast á við flóknar áskoranir
• Fleiri og betri hugmyndir
• Byggja upp traust sambönd
• Koma fyrir af fagmennsku
• Vera virkir á fundum
• Stjórna eigin lífi og taka ákvarðanir
„Að roðna, svitna og tapa svefni yfir því að þurfa halda
ræður er kannski krúttlegt en ég nennti ekki að standa í
því lengur. Sjálfstraustið eykst með Dale og veitir manni
verkfæri sem nýtast vel í leik og starfi.“
Andrea Róberts
mannauðsstjóri
FACEBOOK LEIKUR Í GANGI -Taktu þátt! Þú gætir unnið iPad og 150.000 Kr. inneign.
,,Skannaðu kóðann
og skráðu þig í hvelli“