Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.01.2012, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 06.01.2012, Blaðsíða 49
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Áfram Diego, áfram! 07:35 Svampur Sveinsson 08:00 Algjör Sveppi 08:10 Elías 08:25 Algjör Sveppi 09:25 Ævintýri Tinna 09:55 Histeria! 10:20 Bratz ofurbörnin 11:35 Tricky TV (19/23) 12:00 Nágrannar 13:45 American Dad (1/18) 14:10 Norður Evrópumeistaramótið í sam- kvæmisdönsum 2011 15:00 Spaugstofuannáll 2011 15:50 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 16:25 Spurningabomban (11/11) 17:35 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (17/24) 19:40 Sjálfstætt fólk (13/38) 20:20 The Mentalist (3/24) 21:05 The Kennedy’s (1/8) 21:50 Mad Men (9/13) 22:40 60 mínútur 23:25 The Glades (1/13) 00:15 Capturing Mary 02:00 Kidnap & Ransom Fyrri hluti 03:15 Kidnap & Ransom Seinni hluti 04:25 The Mentalist (3/24) 05:05 Mad Men (9/13) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:45 Real Madrid - Granada 10:30 Bristol Rovers - Aston Villa 12:15 FA Cup - Preview Show 12:45 Man. City - Man. Utd. Beint 15:15 Peterbor. - Sunderland Beint 17:30 Man. City - Man. Utd. 19:15 La Liga Report H 19:50 Espanyol - Barcelona Beint 22:00 Peterborough - Sunderland 23:45 Espanyol - Barcelon 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 Liverpool - Newcastle, 1996 14:30 Tottenham - Man. Utd., 2001 15:00 Season Highlights 2010/2011 15:55 Premier League World 16:25 Tottenham - WBA 18:15 Arsenal - QPR 20:05 Peter Schmeichel 20:35 Season Highlights 1996/1997 21:30 Man United - Ipswich. 1994 22:00 Wimbledon - Newcastle, 1995 22:30 Liverpool - Newcastle SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 Tournament of Champions 2012 12:40 Global Golf Adventure (2:4) 13:05 Tournament of Champions 2012 17:35 Inside the PGA Tour (1:45) 18:00 Tournament of Champions 2012 22:30 Tournament of Champions 2012 03:00 ESPN America 8. janúar sjónvarp 37Helgin 6.-8. janúar 2012 Á sama tíma og heiladauðar framhaldsmyndir tröllríða hvíta tjaldinu heldur þáttagerð fyrir skjáinn í stofunni áfram að eflast að gæðum og dýpt. Allra besta dæmið um þetta er að finna seint á sunnudagskvöldum þegar Stöð 2 sýnir Mad Men, handhafa Emmy-verðlaunanna sem bestu dramaþættirnir undanfarin fjögur ár, eða fyrir hverja þáttaröð sem hefur verið framleidd. Þættirnir gerast á sjöunda áratugnum, sögu- sviðið er auglýsingastofa við Madison Avenue í New York og í aðalhlutverkum er starfsfólkið þar. Handritshöfundarnir flétta meistaralega inn í söguna atburði frá þessu tímabili, morðið á Kennedy, réttindabaráttu svartra og kvenna og ýmis önnur tímamót og átakamál sem tengjast breytingum á bandarískri samfélagsgerð. Um- gjörðin er fullkomin. Innréttingar, húsmunir og fatatíska tímabilsins, allt er þetta endurskapað með svo miklum stæl að Mad Men hefur orðið meiriháttar áhrifavaldur á tísku okkar tíma. Þungamiðjan er Don Draper, leikinn af Jon Hamm, afburða klár auglýsingamaður og ófor- betranlegur flagari sem drekkur of mikið. Þó aðrar persónur fái minni tíma á skjánum er engu minna nostrað við þær. Þegar upp er staðið er Mad Men í grunninn hvorki um lífið á auglýsingastofu né hvernig til- veran var þegar keðjureykt var á vinnustöðum, yfirmenn þömbuðu viskí á skrifstofum sínum, karlmenn voru stjórnendur og konur ritarar. Ekki frekar en að mafíustarfsemi var aldrei rauði þráðurinn í Sopranos. Eins og í sögunni af Tony Soprano, fjölskyldu og vandamönnum, snýst atburðarásin í Mad Men um innra stríð persónanna, samskipti innan fjölskyldna og milli kvenna og karla. Lífið er ekki dregið í svarthvít- um litum. Það eru engin góðmenni eða illmenni í Mad Men, aðeins misgallaðir menn og konur; eins og fólk er flest. Jón Kaldal Fullt hús  Í sjónvarpinu Mad Men  ... nú í nýjum umbúðum og tvær nýjar bragðtegundir Ný bragðtegund meðpapriku Ný bragðtegund Tm ms.is Smurostar við öll tækifæri H VÍ TA H Ú SI Ð / SÍ A - 1 1- 05 09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.