Fréttatíminn - 06.01.2012, Blaðsíða 46
Hrund Þórsdóttir,
ritstjóri Mannlífs
1. Kim Jong Un.
2. Oddný G. Harðardóttir.
3. 1996.
4. Office 1.
5. Veit það ekki.
6. Pass.
7. Pass.
8. Mitt Romney.
9. Á Útvarpi Sögu.
10. Hrófbergi.
11. Man það ekki.
12. Rabat.
13. Gus Gus?
14. Trabant.
15. Man það ekki.
9 rétt
Svör: 1. Kim Jong Un, 2. Oddný G. Harðardóttir, 3. 1996, 4. Office 1, 5. 250-4000 krónur, 6. Í Karmelklaustri í Hafnarfirði,
7. John le Carré, 8. Mitt Romney, 9. Útvarpi Sögu, 10. Hrófbergi, 11. Rabat, 12. Rabat, 13. Trabant, 14. Trabant,
15. Súkkó.
Spurningakeppni fólksins
Þórarinn Leifsson,
rithöfundur
1. Kim Jong Un.
2. Oddný Harðardóttir. (úr Garðinum)
3. 1996.
4. Man það ekki.
5. Ekki hugmynd.
6. Ekki hugmynd.
7. John le Carré.
8. Mitt Romney.
9. Sögu.
10. Hrófbergi.
11. Rabat.
12. Rabat.
13. Trabant.
14. Trabant.
15. Ég hef misst af þessu.
11 rétt.
M
Y
N
D
:
D
M
IT
R
Y
P
(
CC
B
Y
2
.0
)
M
Y
N
D
:
D
M
IT
R
Y
P
(
CC
B
Y
2
.0
)
5 3 7
7 4 6
9 5
3 7 4
9
3 2 8
1 9 2
3 6
4 8 7
6 5 2 9
7
3 4
4 1 7 3 6
2 5
5 1
4 3 9 6
8 7
3 5 7 1
34 heilabrot Helgin 6.-8. janúar 2012
Sudoku
Sudoku fyrir lengra komna
kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.
Hrund skorar á Jón Bjarna kolbeinsson,
fréttamann á rÚV.
Spurningar
1. Hvað heitir nýr leiðtogi Norður Kóreu?
2. Hver er nýr fjármálaráðherra?
3. Hvaða ár var Ólafur Ragnar Grímsson fyrst
kosinn forseti?
4. Hvaða fyrirtæki keypti A4 ritfangaverslunina?
5. Á hvaða verðbili eru útsöluvörur Hagkaups?
6. Hvar tók Árni Johnsen lagið á jóladag?
7. Eftir hvern er skáldsagan Tinker, Tailor, Soldier,
Spy sem samnefnd bíómynd er gerð eftir?
8. Hvaða frambjóðandi Repúblíkanaflokksins þykir
nú líklegastur til að hljóta útnefningu flokksins
til forsetaframboðs í Bandaríkjunum?
9. Á hvaða útvarpsstöð lenti Þráni Bertelssyni og
Lilju Mósesdóttur saman fyrir áramót?
10. Hvaðan er Hólmavíkurbúinn Jón á Berginu;
Hraunbergi, Ásbergi eða Hrófbergi?
11. Hvað heitir höfuðborg Marokkó?
12. Hvaða orð nota Danir yfir afslátt?
13. Hvaða hljómsveit gerði lagið Nasty Boy frægt?
14. Hvaða bíltegund var framleidd af VEB Sachsenr-
ing Automobilwerke Zwickau og leit fyrst dagsins
ljós árið 1957?
15. Hvað hét súkkulaðidrykkurinn sem Sól setti á
markað um miðjan níunda áratug síðustu aldar
við litlar vinsældir?
Betra Metan
50% ódýrara eldsneyti og 80% lægri
bifreiðagjöld með metan breytingu.
Engin útborgun. Breytingin greiðist
að fullu með sparnaði og þú færð
hundruð þúsunda beint í vasann!
Bjóðum einnig nýja bíla frá helstu framleiðendum
Reiknaðu þinn sparnað á islandus.is