Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.01.2012, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 06.01.2012, Blaðsíða 54
42 tíska Helgin 6.-8. janúar 2012 Rachel tapar uppá- halds fötunum sínum Vinsæl fléttugreiðsla í Hollywood Stílisti stjarnanna, Rachel Zoe, sem er ekki þekkt fyrir annað en flottan fataskáp, tapaði ferðatöskunum sínum í ferðalagi sínu til St. Barts um áramótin. Í töskunum var að finna uppáhalds klæðnað stílistans; meðal hágæða tískufatnaðar sem hvarf var sígildur Gucci-leðurjakki, sem er hannaður af Tom Ford. Töskurnar hafa ekki enn skilað sér eftir meira en viku leit, og segir flugfélagið American Airlines ekki hafa neina hugmynd hvar þær hafa endað. Talsmaður Rachel segir að tapið megi meta á margar milljónir króna. Eftir að tískurisinn Armani notaði fótboltakappann David Beckham í undirfataauglýsingar sínar fyrir tveimur árum urðu kappanum allir vegir færir í heimi tískunnar. Fræg tískuhús kepptust um að fá hann í lið með sér og bar sænska tískukeðjan H&M sigur úr býtum í þeim kappleik. Síðastliðið sumar var tilkynnt um að hjartaknúsarinn boltafæri muni hanna undirfatalínu fyrir H&M sem kæmi í verslanir út um allan heim, rétt fyrir Valentínus- ardaginn á þessu ári. Nú hefur auglýsinga- herferð undir- fatalínunnar verið hrint af stað og situr kappinn að sjálfsögðu sjálfur fyrir í vel hönnuðum en fremur hefðbundnum nærbuxum. Undir- fatalína Beckhams fyrir H&M tilbúin Fyrirsætan og nú leikkonan Brooklyn Decker. Spænska leikkonan Andrea Guash. Fyrirsætan Erin Fetherston. – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 48 72 0 5/ 11 SUNNY GREEN CHLORELLA Er svitalykt eða táfýla? Fyrir þig í Lyfju Útsalan hafin Kvenfataverslunin 30-70% afsláttur af öllum vörum Laugavegi 49 Sími 5522020 Útsalan hafin Kvenfataverslunin 30-70% afsláttur af öllum vörum Laugavegi 49 Sími 5522020 Útsalan hafin Kvenfataverslunin 30-70% afsláttur af öllum vörum Laugavegi 49 Sími 5522020 Fléttur hafa alltaf verið vinsælar. Þetta er bæði þægileg hárgreiðsla fyrir dömur og flott. Stjörnurnar í Hollywood hafa þó farið aðra leið með fléttugreiðsluna upp á síðkastið en fólk á að venjast og taka hana skrefinu lengra. Vinsælt er að spenna tvær fléttur, sem fléttaðar er sitt- hvorum megin, upp á höfuðið sem líkist helst einhvers konar kransi. Þetta er fljótleg greiðsla í anda Hollywood, sem við hérna heima ættum að eiga auðvelt með að apa eftir. Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar-svæðinu og Akureyri og í lausa- dreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.