Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 23.03.2012, Blaðsíða 49
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:10 Ofurhundurinn Krypto / Algjör Sveppi / Skoppa og Skrítla / Tasmanía 09:50 Stuðboltastelpurnar 10:15 Hundagengið 10:40 Red Riding Hood 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (12/18) 14:35 American Idol (22/40) 15:20 Hannað fyrir Ísland (1/7) 15:55 Týnda kynslóðin (28/40) 16:25 Mið-Ísland (1/8) 16:55 Spurningabomban (9/10) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (24/38) 20:20 The Mentalist (14/24) 21:05 Homeland (4/13) 21:55 Boardwalk Empire (7/12) 22:55 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Edition 00:05 Smash (3/15) 00:50 The Glades (12/13) 01:35 V (7/10) 02:20 Supernatural (7/22) 03:05 The Event (3/22) 03:50 Medium (2/13) 04:35 The Mentalist (14/24) 05:25 American Dad (12/18) 05:50 Fréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:40 F1 Malasía Beint 10:10 Mallorca - Barcelona 11:50 Rangers - Celtic Beint 14:00 Malasía 16:05 Liverpool - Stoke 17:50 San Antonio - Dallas 19:40 Real Madrid - Real Soci. Beint 21:25 Rangers - Celti 07:00 Real Madrid - Real Sociedad 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Chelsea - Tottenham 11:10 Arsenal - Aston Villa 13:00 Stoke - Man.City 14:50 WBA - Newcastle Beint 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Liverpool - Wigan 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 WBA - Newcastle 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Bolton - Blackburn 02:30 Sunnudagsmessan 07:00 WBA - Newcastle SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:45 Arnold Palmer Invitational 11:15 Inside the PGA Tour (12:45) 11:40 Arnold Palmer Invitational 15:40 Champions Tour - Highlights 16:30 Arnold Palmer Invitational 22:00 Ryder Cup Official Film 2010 23:15 Golfing World 00:05 ESPN America 25. mars sjónvarp 49Helgin 23.-25. mars 2012 Eiginkonu minni til armæðu hef ég gaman af spurningakeppnum í sjónvarpi. Finn ánægju í því að besservissast í sófanum. Gettu betur er þáttur sem mér hefur þótt skemmtilegur og er ekki einn um það; þátturinn með vinsælasta efni sjónvarps- ins frá upphafi. Gott ef sá nýrómantíski Jón Gúst- afsson var ekki fyrsti spyrillinn áttatíu og eitthvað í þessum elsta óbreytta dagskrárlið sjónvarpsins að Stundinni okkar, fréttum og veðri frátöldu. Auk þessa að svala spurningafíkn sófakartafla heima í stofu snýst þátturinn náttúrulega um þessa krakkaskratta sem sumir hverjir sýna oft á tíðum fádæma vitneskju þrátt fyrir ungan aldur. Og uppskera þá sínar fimmtán nörda-mínútur. Gettu betur er á villigötum. Það virðist eiga að “Útsvara” þáttinn upp og gera meiri skemmtiþátt úr þessum gamlgróna spurningaþætti en hefur verið. Stigavörðurinn góði er fokinn og búið að bæta við dómara en þau taka oft á tíðum óþarflega mikinn þátt í dagskránni. Það þarf bara að kyngja því þegar keppendur fatta spurningar á fyrstu vísbendingu og ekki er þörf á að lesa heilu spurn- ingarnar upp eftir að svar hefur fengist til að sýna hvað dómararnir eru sniðugir. Þetta er ábyggilega skemmtilegt sómafólk og ef eitthvað sérstaklega fyndið kemur upp er um að gera að gantast, en hér gildir hið forkveðna: „Less is more!“ Ég veit ekki hvort það er liður í “Útsvöruninni” að sleppa beislinu á stuðningsliðinu algerlega lausu? Þar er komið gott. Ærslin, hrópin og köllin keyra um þverbak. Dreptu mig ekki hvað það er leiðinlegt að hlusta á þessa síbylju allan þáttinn, eftir hverja einustu spurningu. Það þarf einhvern þarna uppfrá til að leggja menntskælingunum línurnar fyrir keppnina og sussa á þá ef of langt er gengið. Ég legg til að Edda spyrill fái sér gott kennaraprik og slái því fast í borðið þegar nóg er komið. RÚV verður nefnilega að passa sig því það er annar spurningaþáttur að slípast til á næstu stöð. Spurningabombu L. Bergmann er nefnilega að vaxa ásmegin. Bullið komið niður í hæfilegt magn og kapp að færast í leikinn – eins og vera ber, enda heitir þetta spurninga-keppni. Haraldur Jónasson Róleg með hrópin  Í sjónvarpinu gETTu bETur  20%afsláttur af ÖLLUM vÖrUMÞESSA HELGI Kauptúni | S. 566 7070 | www.habitat.is Öll verð eru tilboðsverð Habitat er á Facebook RÝMUM FYRIR VORINU FLORA vínglös 1.248 kr. stk. FLAP veggklukka 14.828 kr. stk. JUNIPER púði 3.900 kr. (m/fyllingu) OKEN hátt hliðarborð 19.600 kr. PEPPA lampafótur 6.900 kr. Úrval af lampaskermum EYRE legubekkur m/leðuráklæði 93.600 kr. BRIXHAM skápur 62.400 kr. OKEN bakkaborð 6.240 kr. LEN teppi 5.460 kr. SEYMORE kerti 1.480 kr. stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.