Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 23.03.2012, Blaðsíða 56
56 hönnun Helgin 23.-25. mars 2012 ára gamalt verð! * „Ólíkar flíkur og hlutir á misjöfnu verðbili líka,“ segir Ásta Kristjáns- dóttir sem hefur, ásamt Stefáns- syni Aðalheiðarsyni, Sigyn Eiríks- dóttur, Munda og 33 íslenskum hönnuðum, sett upp verslun undir nafninu ATMO í gamla Sautján húsinu á Laugavegi 86. Meðal hönnuða eru: Birna, Elm, Eygló, Go With Jan, GuSt, Hanna Felting, Helicopter, Hringa, Kalda, Nikita, Mundi, Spakmannsspjarir og Zizka. Ásta segir íslensku hönnuðina líta á framtakið sem tilraun. Takist vel til sé útlit fyrir að fjöldi íslenskra hönnuða taki sig saman og opni sameiginlega verslun, og lækki þannig kostnað við allt utanumhald. „Þeir eru svo margir einyrkjar í fatahönnun og ég tel því að þetta sé það sem koma skal. Við munum því í framtíðinni líklegast sjá mörg merki undir einu þaki. Þannig er það víða um heim.“ Margt verður um að vera í húsinu frá deginum í dag, til dæmis Pop-up eldhús Sollu á Gló, Vintage markaður Rauða krossins, Kaldi bar, dekur, Moms listasýning og auðvitað helsta fatahönnun lands- ins. „Þetta er HönnunarMars, þar er mikið að gera og við vildum fylla þennan efri part Laugavegarins af lífi.“ - gag Fatahönnuðir teika HönnunarMars Listasafnið sýnir í samvinnu við HönnunarMars tilkomumikla tepotta úr kínversku postulíni. Erró gaf Listasafni Reykjavíkur tepottana. Erró og tepottarnir sjö Nýtt á rúmið Scintilla Limited kynnir nýja línu af líni. Undir merki Scintillu eru framleidd sængurver, koddar, rúmteppi, servéttur og handklæði. Linda Björg Árnadóttir er heilinn á bak við Scintilla. Ný skartgripa lína Aurum kynnir tvær nýjar skart- gripa- línur, FÁLKI & SVANUR. Línan sækir innblástur í fjaðrir og er hönnuð í þrívíddar- formi. Aurum er í Bankastræti 4. Iðnhönn- uðir í Brims húsi Sverð, ský, bjálki, krukka og sneið af ís eru meðal þeirra hluta sem 32 iðnhönnuðir kynna í Brims húsi, Geirsgötu 11. Ham og Gus Gus Hljómsveitirnar Ham og Gus Gus verða með tónleika í Hörpu laugardagskvöldið 24. mars frá klukkan 20 til miðnættis. Sjáðu dagskrána á vefnum hönnunarmars.is Athyglisvert höfuðfat frá Thelmu Design, sem er algjört leynivopn. Kögurspangir með mis- munandi hekluðum útfærslum. Hönnuðurinn Thelma Björk lærði að hekla hjá ömmu sinni átta ára gömul. Hún hefur víða bætt við þekkingu sína á hönnun og hefur haldið úti merkinu Thelma Design frá árinu 2005. Sumarskórnir eða vetrarskórnir? Bara bæði! Kron er með mikið úrval af skóm, sem hafa heillað margar íslenskar konur og gera enn. Fyrir karlmenni. Þykkar kósí peysur frá Farmers market, sem þau Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson tónlistarmaður stofnuðu árið 2005. Silki, leður og að sjálfsögðu íslenska ullin er þeirra val. Vörur Framers Market eru seldar í völdum verslunum í Japan, Bandaríkj- unum og víðar um Evrópu. Ýr fyrir kúlið. Ýr Þrastarsdóttir er tiltölulega nýútskrifuð og hittir beint í mark með snilldarlega nýja línu sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Zizka. Fötin hennar Hörpu Einarsdóttur fyrir þær sem hafa þor. Leður- buddurnar frá Eygló eru í mis- munandi litum. Eygló Margrét Lárusdóttir hannar þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.