Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 23.03.2012, Blaðsíða 60
É g fékk taugaáfall þegar ég sá að það var uppselt,“ segir Jón Óskar mynd-listarmaður sem var ekki búinn að tryggja sér miða, enda staddur á vinnustofu sinni úti í Eyjum, en varpaði öndinni léttar þegar hann áttaði sig á aukatónleikunum. Hann segir það ekki standast neina skoðun að Ferry sé enn einn útbrunni popparinn sem dröslað sé á svið á Íslandi kreppunnar. „Þetta er náttúrlega einn af rokkurunum sem breyttu sögunni. Ég þarf nú ekki annað en að vísa í dómana á Netinu um nýjustu plötuna hans. Þetta er sko ekki maður sem er staðnaður og geldur.“ Samanburður við mislukkaða tónleika Paul Young í Hörpu er fráleitur að mati Jóns Óskars. „Paul Young var náttúrlega aldrei neitt. Hann átti einhver tvö fal- leg lög, Love of the Com-  Jón óskar Brian Ferry er rosalegur „gæ“ Einn af þeim sem breyttu sögunni Sala á miða á tónleika gamla jaxlsins og forsprakka hinnar fornfrægu hljóm- sveitar Roxy Music, Brian Ferry, hófst á fimmtudag. Miðarnir seldust upp á um þremur klukkustundum en aukatónleikar voru þá boðaðir í snatri. Myndlistarmaðurinn Jón Óskar var einn ákafasti aðdáandi Roxy Music þegar sveitin var og hét. Hann segist hafa fengið áfall þegar hann sá að miðarnir væru búnir og blæs á allt tal um að Ferry sé enn einn ellismell- urinn sem dreginn sé aflóga til landsins. Brian Ferry, sem er á 67 aldursári, gekk nýlega að eiga hina 29 ára gömlu Amöndu sem er fyrrverandi kærasta eins sonar hans. Mynd/GettyImages. Hann er meira að segja svo ómerkilegur að hann stakk undan syni sínum. Helgin 23.-25. mars 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.