Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 60

Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 60
É g fékk taugaáfall þegar ég sá að það var uppselt,“ segir Jón Óskar mynd-listarmaður sem var ekki búinn að tryggja sér miða, enda staddur á vinnustofu sinni úti í Eyjum, en varpaði öndinni léttar þegar hann áttaði sig á aukatónleikunum. Hann segir það ekki standast neina skoðun að Ferry sé enn einn útbrunni popparinn sem dröslað sé á svið á Íslandi kreppunnar. „Þetta er náttúrlega einn af rokkurunum sem breyttu sögunni. Ég þarf nú ekki annað en að vísa í dómana á Netinu um nýjustu plötuna hans. Þetta er sko ekki maður sem er staðnaður og geldur.“ Samanburður við mislukkaða tónleika Paul Young í Hörpu er fráleitur að mati Jóns Óskars. „Paul Young var náttúrlega aldrei neitt. Hann átti einhver tvö fal- leg lög, Love of the Com-  Jón óskar Brian Ferry er rosalegur „gæ“ Einn af þeim sem breyttu sögunni Sala á miða á tónleika gamla jaxlsins og forsprakka hinnar fornfrægu hljóm- sveitar Roxy Music, Brian Ferry, hófst á fimmtudag. Miðarnir seldust upp á um þremur klukkustundum en aukatónleikar voru þá boðaðir í snatri. Myndlistarmaðurinn Jón Óskar var einn ákafasti aðdáandi Roxy Music þegar sveitin var og hét. Hann segist hafa fengið áfall þegar hann sá að miðarnir væru búnir og blæs á allt tal um að Ferry sé enn einn ellismell- urinn sem dreginn sé aflóga til landsins. Brian Ferry, sem er á 67 aldursári, gekk nýlega að eiga hina 29 ára gömlu Amöndu sem er fyrrverandi kærasta eins sonar hans. Mynd/GettyImages. Hann er meira að segja svo ómerkilegur að hann stakk undan syni sínum. Helgin 23.-25. mars 2012

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.