Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1923, Page 16

Læknablaðið - 01.01.1923, Page 16
H LÆKNABLAÐIÐ Ef mænuvökvinn er blóðlitaíSur, veröur að skilja hann áöur en eggja- hvítan er rannsökuö. II e 1 1 e r s a ð f e r ö er líka einföld og tækin sem til hennar þarf munu flestir kollegar eiga. Maöur tekur 5 mjó smástaup (snapsglös) og býr ti! þynningar af spinalvökvanum í þau, í þaö fyrsta 2 dropa spinalv. og 18 dropa vatn (þ. e. 1:10), í þaö næsta 1:20, svo 1:30, 1:40 og 1:50. Sogar svo saltpéturssýru upp í pípettu og fer meö oddinn á henni niöur á botninn á hverju staupi og lætur sýruna drjúpa mjög hægt. Eftir nokkr- ar mínútur gætir maður aö albuminhringnum. Sjáist hann í þynningu, sem er hærri en 1 : 20, er þaö pathologiskt. G i 1 d i albuminrannsóknarinnar. Aukið albumin er ávalt tákn upp á sjúkdóm i meninges. Þó getur oft samfara miöeyrabólgum verið aukið albumin og lymfocytosis í spinalvökvanum án þess aö finnan- iegar breytingar séu i meninges. E g g j a h v í t a e r a u k i n v i ö a 11 - ar heilabólgur bæöi akutar og kroniskar. Frumufjöldinn eykst venjulega aö sama skapi og eggjahvítan. Undaijtekning er þó meningismus af infektiösum og toxiskum orsökum, sem ekki hefir frumufjölgun í för meö sér; sama gildir og um kompression á mænunni, t. d. viö æxli og spondylitis. Eggjahvituaukningin við mænukompression stafar af cirkula- tionstruflunum og æöabreytingum, sem valda því að eggjahvítuefni blóös- ins geta aö meira eöa minna leyti komist í gegnum æðaveggina og inn í mænuvökvann. S y k u r p r ó f u n i n er einföld, en aö sama skapi mikils viröi. Mað- ur blandar saman jöfnum pörtum af Fehling I og II, setur 3 dropa af því út í ca. 2 cm.3 af spinalvökva og hitar upp til suðu. I normal spinal- vökva kemur allmikiö gulbrúnt botnfall. Ef ekki kemur botnfall, en aö eins litarbreyting, er sykurinnihald spinalvökvans minkaö, og sykurinn getur horfið svo, aö vökvinn veröi jafnblár eftir sem áöur.* Þessa sykurprófun má gera viö rúmstokkinn, og hún gefur nægilegar upplýsingar til kliniskra þarfa, um sykurinnihald spinalvökvans. Þrátt íyrir það, hve einföld og handhæg hún er, er hún alt of lítiö þekt og metin. Þaö er nl. mjög mikils virði, að vita um sykurinnihald spinalvökv- ans, bæöi upp á diagnostik og prognostik aö gera. Normalt er ca. 0.53°fo sykur í spinalvökvanum; við akutar heilabólgur, sem eru alvarlegs eðlis, minkar sykurinn fljótt, iðulega áöur en fyrsti sólarhringurinn er liöinn. Venjulega er sykurinn algerlega horfinn, ef spinalvökvinn er gruggugur og heilabólgan meira en sólarhrings gömul. Gildi sykurprófunarinnar. Sykurinnihaldið stendur venju- lega í öfugu hlutfalli viö svæsni infektionarinnar. Þess svæsnari og alvar- legri sem infektionin er, þess fyr og þess gersamlegar hverfur sykurinn. Þessi prófun gefur þvi mikilsverða prognostiska bendingu, því aö m i n k- * Fehlingsvökvi heldur sér ekki vel. Til þess aÖ hann svíki mann ekki, er gott, að setja 3 dropa af honum út í vatn og sjóða. Við það má ekki koma reduktion. H a i n e s vökvi er hentugri fyrir okkur, til sykurprófana, af því að hann heldur sér miklu lengur. Hann er blár á litinn, er notaður alveg eins og Fehling, (eins til þessarar rannsóknar), og er talinn einhver allra vissasti og besti sykurreagens- inn, sem menn þekkja.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.