Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 6
52
LÆKNABLAÐIÐ
Sullatalning’ í fullorðnu sauðfé.
haustið 1924.
Á áliðnu síðasta sumri kom þáver. form. L. R., Matthías læknir Ein-
arsson, til mín me'S þá uppástungu, að gerð væri tilraun til að telja i
næstu sláturtíð á nokkrum helstu slátrunarstöðunum á landinu alt það
fé, eldra en lömb, sem sulli hefði í lifur eða lungum eSa hvorutveggja,
til þess að hægt yrði a'ð fá nokkuð ábyggilega hugmynd um, hve mikil
brögð væru aS útbreiSslu Ekkinokok-sullsins í sauöfénu. — Varð það
að sammælum okkar í milli, að við beittumst fyrir Jtessari talningu og
kom saman um' aS talningin færi fram á 6 stöðum, sem sé í sláturhús-
unum í Rvík, Stykkish., Akure. og ReySarf. undir umsjón dýralækn-
anna fjögra, og auk þess á SauSárkróki og Búðardal undir umsjón hér-
aðslæknanna þar.
Okkur var það strax Ijóst, aö kjötskoSunarmönnunum á þessum stöb-
um mundi ókleyft, vegna annara anna, aS framkvæma þessa talningu,
nema meS Itorgaöri aSstoö, og fórum því fram á þaö við dómsmálaráöu •
neytiö, að þaö veitti fé til aSstoðarmanna, og varö þaö fúslega viö þeirri
ósk, og veitti 600 krónur eöa 100 kr. á hvern staö. — Síöan fól atvinnu-
málaráSuneytið mér meö bréfi dags. 10./9. '24, aö sjá um aS rannsókn-
in færi fram. Daginn eftir sendi eg svo dýralækntmum og nefndum tveint
héraðslæknum skeyti, þar sem þeir voru be'ðnir a'ð rannsaka og senda
hingaö skýrslu, sundurliðaöa eftir hreppum, um hve margt af öllu slátr-
uSti fé í haust, eldra en lömbum, hafi sulli í lifur e'ða lungum eöa hvort-
tveggja. Auk þess var sérstaklega lagt fyrir dýralæknana aS rannsaka
í sama skyni um eitt ár frá 1. okt. alla slátraða nautgripi, eldri en árs-
gamla, og senda síöan sunduliöaöa skýrslu um geldneyti og kýr.
Skýrslur hafa nú komiö til mín frá fjórum af sex. Dýralæknirinn á
Akureyri og héraSslæknirinn á SauSárkróki hafa enga skýrslu sent. En
í þess staö hafa þeir látiö prenta eftir sig ritgerSir um máliS í Frey og
Læknablaöinu og getið þar um aöalniöurstöSur þær, er þeir komust að.
Samkvæmt þessu hefi eg svo búiö til skýrslu, er lítur þannig út:
Nöfn 0 s — C3 — *C rps s ^ Z2 Ifi Sullir alls Sullir % Sullir aðeins í lifur cn *c = ^ § C/) '.Z -D c 8 g C
1. Árni Árnnson, Búðardul . . . 1115 200 17,90 158 7 35
Q. Hunnes Jónsson, Borgarnesi . . 2029 543 26,10 539 2 0
3. Jón Pálsson, Beyðarfirði . . . 1695 47 2,77 6 4 37
4. Magnús Einarson, Reykjavik 1915 63 P 29 60 2 1
5. Sig. E. lllíður, Akureyri . . . 7140 S93 12,00 ? ? ♦>
6. Jónas Krisljánsson, Sauðárkróki 3530 413 11,70 O ? ?
Saintuls 17424 2164 12,39 763 15 75