Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 10
56 LÆKNABLAÐIÐ IV. t a f 1 a. MeSalvöxtur. Aldur Drengir Stúlkur Samkv. 11. töflu, ætli vöxturinn að vera: tala mælinga meðal- vöxtur tala mælinga meðal- vöxtur drengir stúlkur Á 10. ári 2 3,2 0 > 2,1 i - 11. — 16 4,8 14 5,8 3,7 4,5 - 12. — 18 5,1 15 5,8 4,6 7,4 - 13. — 18 5,8 21 5,4 6,1 5,3 - 14-. — 2 5,2 . 1 5,5 5,6 -5-1,2 Alls 56 4,8 51 5,6 4,4 4,0 anna sérstaklega, því II. tafla, um metialhæSina, gefur þegar þessa vit- neskju, og hefi eg tekiS þaS fram hér aS framan, í athugasemd um þá töflu. Þessi verSur þá niSurstaSan af mælingum skólaharna hér í Dalasýslu, en fróSlegt væri aS fá vitneskju um þessi atriSi víSast hvar af landinu. í heilbrigSisskýrslunum síSustu, bls. CV, er boSaS, aS í Læknabl. verSi gerS grein fyrir mælingum skólabarna úr nokkrum héruöum, en ekki man eg eftir aS hafa séS hana þar enn. En svo er aS lokum eitt enn. AS hverju gagni kemur þessi fróSleikur ? Cui bono? ÞaS er fróSlegt, aS hafa skrár um hæS og vöxt skólabarna og bera tölurnar saman viS sams konar tölur viö erlendar mælingar. En verSur ga§niS þá mikiS annaS en þaS, aS geta búiS til úr skránum fallegar talnaskýrslur ? Þetta er ekki óveruleg spurning i mínum aug- um, og því vil eg hnýta hér aftan viS einni athugasemd. ÞaS er mikilsvert, aS haft sé eftirlit meS framförum allra barna og unglinga, ekki eingöngu skólabarna og ekki eingöngu andlegum fram- förum, heldur einnig líkamlegum. ÞaS eru nú lög, aS ríkiS hafi gætur á uppfræSslu barnanna og sjái um, aS þau læri tiltekinn fróSleik á io —14 ára aldri. En meS hinu er ekkert opinbert eftirlit framkvæmt, hvort börnin eru alin sómasamlega, hvort þau fá nóg og gott fæSi og aSra aSbúS, svo aS þeim fari eSlilega fram og öSlist eSlilega likamshreysti. Meira aS segja: í mörgum sveitum mun nú vera tekiS upp eftirlit meS fóSrun búpenings, og hefi eg séS skoSunarmann ganga um sveitirnar meS reislu á bakinu, til þess að vega kindurnar og meta Jiannig fóSrun þeirra. Mér finst þaS ekki úr vegi, þótt börnum þjóSarinnar væri gert jafn hátt undir höfSi og sauSskepnunum aS þessu leyti. ÞaS þyrfti, — og ætti aS vera skylt, — aS mæla og vega öll börn árlega, ekki eingöngu börn á skólaaldri, heldur og á öllum aldri, og gefa skýrslu um þá skoö- un. Kæmi þaö í ljós, aS barn stækkaöi langt undir meSallagi, liarn á skólaaldri t. d. 0,5—1 cm., og va-ri þó ekki stórt eftir aldri, eSa þyngd- ist aS sama skapi lítiö, þá væri ástæöa til aö grenslast um orsakirnar til þess. Eins og stendur er þaS miklu erfiöara aS koma viö vegun á börnum en mælingu, a. m. k. hefi eg ekki séS mér þaö fært. Vitanlega veröur aö vega þau öll á prófaöa vog eöa reislu. Ef börnin væru mæld og vegin í hverri sveit, ár eftir ár, þá mætti lika bera þá útkomu saman viS þaS, sem vitaö væri um heilbrigöi og alla afkomu sveitanna og hér- aöanna, og gæti þetta oröiS mikill og nytsamur fróöleikur. Líka væri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.