Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 57 þaS sjálfsagt æskilegt, til umbóta, ab þeir, sem ráðin og eftirlitiíS eiga að hafa, gætu mælt og taliS í tölum þau atri'Si sem ráSa mestu um heil- brigSi og alla hagsæld þjóSarinnar. MeS þessu, sem nú er sagt, skal þó ekki gefiS i skyn, aS hörn þau, sem lítiS hafa stækkaS, samkvæmt ofanskráSum mælingum, hafi beSiS skort, enda er áSur drepiS á þaS. En hitt er tilætlun mín, aS skjóta þess- um hugsunum aS stéttarbræSrum mínúm, til þóknanlegrar athugunar. Árni Ámason. Vismuth við syfilis. Eins og læknar munu vita, er Vismuth víSa aS rySja sér til rúms sem antisyfiliticum í staS kvikasilfurs. Af því aS eg hefi, undanfarna mánuSi, fylgst nokkuS meS í V.-lækn- ingunum á kynsjúkdómadeild Ríkisspítalans, vil eg leyfa mér aS fara nokkrum orSum um þær. EfniS, sem notaS er, er Vismuthiltehydrat Barfod (Bi-O-OH), suspend- eraS í kamfóruolíu, og hefir þaS ýmsa kosti fram yfir mörg önnur. V.-sam- bönd, t. d. þau, sem suspenderuS eru í vatni. 1) ÞaS er ákaflega ódýrt. 2) ÞaS geymist óbreytt og sterilt svo lengi sem vera skal. Inficerist suspension, er ekki unt aS sterilisera hana aftur, en ætla mætti, aS suspensionin sé sjálf liakteríudrepandi, vegna kamfórunnar. 3) ÞaS resorberast hægt og jafnt. Af þessu efni hafa þegar veriS gefnar hátt á 12. þúsund inndælingar á Ríkisspítalanum. ÞaS hefir komiS í ljós, aS efniS verkar alstaSar aS minsta kosti eins vel og calomel og sumstaSar (resist. seroreact. viS tabes og paralyse) rnikl- um mun lietur, bæSi symptomatiskt og specifict. Þreyta og blóSleysi sem kvikasilfur oft hefir í för meS sér, sést ekki. Aldrei verkir né ígerSir á inndælingarstaS. Aldrei stomatitis, aS eins kemur Vismuth-rönd á tann- holdiS. Aldrei kumulation. AS eins í örfáum tilfellum hefir orSiS vart viS albuminuri og niSurgang. ASferSin er þessi: Inndælingin er gerS intramusc. í reg. glutea. Susp. fyrst hrist. Skamtarnir eru: EullorSnir karlmenn 0.30 grm., kvenmenn 0,25 grm. Skamtar handa börnum verSa aS fara eftir líkamlegu ástandi þeirra. Öflug börn þola á fyrsta ári 0,05 grm. og síSan hækkandi um 0,01 grm. viS hvert ár, sem bætist viS. Inndæl. eru gerSar 4.—5. hvern dag, alls 7—8 sinnum í hverri lotu. 1 fyrstu lotu eru alt af gefnar 4—6 salvarsan-innspýtingar meS, en eftir þaS aS eins Vismuth. Eftir 1 mánuS frá síSustu inndæling eru aftur gefnar 7—8 á sama hátt. 2 mánuSum seinna sama. Eftir 2 mánuSi enn, frá síSustu inndæling, er gerS Wassermanns-rann- sókn. Sé hún — og þaS er hún oftast viS nýjan syfilis, — er þó tekin

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.