Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 8
54 LÆKNABLAÐIÐ iíS koma fleiri af stærri börnunum til skoSunar en hitt áriS, og vice versa. í annan staS eru alt af nokkur þeirra óvenjulega stór eSa lítil, eins og sést á næstu (II.) töflu, þar sem getiS er um minstu og mestu hæS. Sökum þess, hve fá börn eru mæld, hafa þessi börn töluverS áhrif á meSalhæSina, og hún breytist því nokkuS eftir því, hvort þau hafa veriS til kenslu (og mælingar) eSa ekki. II. tafla. HæS skólabarna 1921—24. Aldur Drengir Stúlkur mæl- ingur minst liæð mest liæð | meðalhæð mæl- ingar minst hæð mest hæð meðalhæð 0 úru 3 127 135,5 131,7 0 » » » 10 — 33 121 144 133,8 29 121,5 158,5 133,4 11 — 34 127,5 140 137,5 32 123 149,5 137,9 12 — 33 127,5 100,5 142,1 40 128 166 145,3 13 — 3!) 130,5 170 148,2 36 131 167,5 150,6 14 — 4 145,5 163 153,8 5 138 155 149,4 151 142 Til þess aS fá sem réttasta meSalhæS skólabarna þessi 4 ár, hefi eg nú tekiS öll börnin, sem mæld hafa veriS, og athugaS hæS þeirra. Þau eru 176 alls, 92 drengir og 84 stúlkur. Vitanlega ber þessum tölum ekki saman viS tölur barnanna i ársskýrslunum, því hvert barn hefir veriS mælt 1—4 sinnum. MeSalhæS þeirra, ásamt mestu og minstu hæS, er á II. töflu. Taflan sýnir, aS á 10 og 11 ára aldri, eru drengir og stúlkut svipuS á hæS, stúlkur ef til vill öllu lægri, en 12 og 13 ára gamlar eru stúlkurnar orSnar hærri. AS vísu er nú töluvert unniS viS þaS, aS vita meSalhæS skólabarn- anna, en eins og á stendur, er þaS ekki nóg. ÞaS er ekki síSur fróSlegt og þarflegt, aS vita um vöxt barnanna hvert áriS eftir annaS. Þeir, sem börn eiga i fóstri, munu spyrja um þaS fyrst, hve mikiS þau stækki og hve vel þeim fer fram. í fljótu bili mætti vöxtur barnanna virSast auS- sær af meSalhæS þeirra á ýmsum aldri, og aS þaS lægi í augum uppi, aS vöxturinn væri einmitt mismunurinn á meSalhæSinni hvert áriS eftir annaS. Þetta er aS vísu rétt, ef sömu börnin eru mæld hvert áriS eftir annaS, og þau eru svo mörg, aS hin, sem alt af hljóta aS bætast viS, breyta ekki meSalhæSinni svo neinu nemi. En um þessi börn, sem hér ræSir, er máliS ekki svo einfalt og valda því sömu ástæSurnar, sem áSur eru nefndar, og vakla breytingum á meSalhæSinni. Til samanburSar um þetta atriSi vil eg benda á IV. töflu. ÞaS er líka ekki fullnægjandi, aS vita eingöngu um meSalvöxt allra barnanna, heldur er æskilegt aS vita írekar um vöxt þeirra upp og ofan. Til þess aS komast aS þessu atriSi, hefi eg tekiS þau börn til athug- unar, sem hafa veriS mæld hvert áriS eftir annaS og aSgætt vöxt þeirra á árinu. Þar sem skoSanirnar eru framkvæmdar í sama mánuSi á hverju ári, verSur engin teljandi skekkja aS þessu leyti. NiSurstaSan sést á III. og IV, töflu. Börn þessi voru 73, þ. e. 36 drengir og1 37 stúlkur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.