Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 16
Ó2 LÆKNABLAÐIÐ þekkja veikina. Hann kvaSst þá vinna aö „genereH'* lækningu veikinnar á þessum grundvelli. Síöan hefi eg ekki heyrt eSa séS meira frá hans hendi. — Fyrir skömmu hafa nú Ameríkumenn ræktaö og einangraö sérstaka stofna af streptococcus hæmolyticus ur hálsi scarlatina-sjúklinga. Stofnar þessir eru immunologiskt heterolog frá öörum stofnum af streptoc. liæmolyt. en immunologiskt homolog innbyrSis. MeS þessum stofnum má sýkja naggrísi, svo aö þeir fái sjúkdóm mjög líkan scarlatina; og antiserum hefir veriö framleitt meö því aö immunisera hesta meS þeiin. Einnig hefir tekist aö gera menn sjúka af scarlatina, meö því aö sá í háls þeim þessum streptococcum. í sterilu filtrati af þessum streptoc. kúltúrum er eitur (toxin), sem veldur local reaction, ef því er spýtt inn í húS manná, sem eru móttækilegir fyrir scarlatina. Efni þetta veldur engri reaktion á flestum þeim, sem hafa haft scarlatina eöa eru ómót- tækilegir fyrir veikina. Eyöa má þessum eiginleika filtratsins i n v i t r o meS því aS blanda þaö serum frá scarlatinareconvalescent. Þetta er köll- uö Dick’s prófun, eftir þeim sem fundu, og er hliöstætt hinni alþektu Schicks prófun viö difteri. Minnir þetta á Schultz Ausl.ph. og kemur alt mætavel heim. — Blake, Trask og Synch* hafa gert tilraunir meö serum antiscarlatin. (hrossaserum). 0,02—0,5 ccm. veldur Schultz Ausl.ph. Polyvalent anti- streptoc. hrossaserum gaf ekki Ausl.ph., normalt hestaserum ekki heldur og antiscarlatin. serum haföi engin áhrif á erysipelas-sjúklinga. Síöan var það notaö intramusculert, 40—60 ccm., viö fjölda af scarlatinasjúkl., snemma í veikinni, og læknaði þaö þá fullkomlega flesta á 12—24 tímum, en þá er veikastir voru á 36 tímum, enda þurftu þeir fleiri injectionir. Blake** getur seinna margra sjúkl. sem hann hefir læknaS skyndilega meS þessu serum. Trask og Blakeþ fundu toxin í blóöi og þvagi scarlatina-sjúkl. Toxin þetta gátu jjeir neutraliseraö meö serum frá mönn- um sem gaf Schultz Ausl.ph. og meö antiserum frá hrossum. Meö öllu j)essu virðist svo sem fengin sé full þekking um ætiologi scarlatína. Scarlatina veldur J)á s t r e p t o c o c c u s h æ m o 1 y t i c u s s c a r 1 a t i n æ. Hann vex í hálsi sjúklinganna, framleiöir e x o t o x i n, sem resorberast og berst meS blóðinu um allan líkamann. Intoxicationin veldur svo hinum almennu einkennum og komplicationum, t. d. nefritis o. s. frv. Schultz Auslöschphánomen er þá intmunitetsreaktion, þannig aS antitoxiniö, sem nokkuö er til af í normalserum, og mikiö í scarlatina- reconvalescenta-serum, neutraliserar toxiniö í húöinni, og eins og Schultz liélt er local lækning. Serum scarlatinasjúklinga veldur ekki Ausl.ph. af því að þaö er fult af toxini, en ekki antitoxini, sem fyrst myndast er sjúkl. batnar sóttin. Filtrat af bakteríunum, j). e. toxin, sem spýtt er inn í húöina veldur reaktion, J). e. 1 o c a 1 s c a r 1 a t i n a, á þeim sem mót- tækilegir eru fyrir veikina. Serum hrossa sem hafa veriö aktivt immuni- seruS, er fult af antitoxini, veldur Ausl.ph. og læknar sjúkdóminn mjög * The Journ. of the Americ. Med. Association, Vol. 82, p. 712, 1924. ** Boston Med. and Surgical Journ., Vol. 191, Nr. 2, p. 43, 1924. % The Journ. of Experimental Medicine. Vol. XI., p. 381, 1924.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.