Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 55 Af drengjunum voru 4 mældir 4 árin í röð, 12 mældir 3 árin og 20 mældir 2 árin i röö. Á þenna hátt fást 3X4 + 2X 12 + 1 X 20 = 56 „ársvextir“ hjá drengjum og 3X3 + 2X8+1X26=51 „ársvöxt- ur“ hjá stúlkum, sbr. III. töflu. 11 L t a f 1 a. Vöxtur skólabarna. Vöxtur cm. Tala di engja á Tula stúlkna á 10. ári 1 1 ári 12. ári 13. ári 14. ári Alls 11. ári 12. ári 13. ári 14. ári Alls 0—0,5 » » 2 » » 2 » . * » 0,5—1 » 1 » » » 1 » » » » » J—2 1 1 » » » 2 » » 3 » 3 2—3 » 2 » 3 » 5 2 » 1 » 3 3-4 > 4 5 6 1 16 1 » 2 » 3 4—5 1 2 3 2 » 8 1 7 3 » 11 5—6 » 3 2 2 » 7 2 4 5 1 12 6—7 » 2 3 1 1 7 4 2 3 » 9 7—8 » » 2 » » 2 3 » 1 » 4 8—9 » » » 2 » 2 1 2 1 » 4 9—10 » » » 1 » 1 » » 2 » 2 11,5 » » 1 » » 1 » » » » » 13,5 » 1 » » » 1 » » » » » 20 * » » 1 » 1 » » » » » 2 16 18 18 2 56 14 15 21 - 1 51 Börnin voru úr öllum hreppum sýslunnar, og svipuS tala þeirra úr hverjum hreppi, svo að þaS, sem mælingarnar bera meS sér, á viS sýsl- una í heild sinni. J Töflurnar bera aS vísu meS sér, hvaS sjá má af þeim, en þó vil eg íara fáeinum orSum um einstök atriSi. Vöxtur barnanna er mjög misjafn, frá o—20 cm. Þó vaxa flest börn- in nokkuS svipaS og ekki langt frá meSaltali. Flestir drengirnir hafa vaxið 2—7 cm., eSa ekki meira en ca. 2,5 cm. undir eSa yfir meSallagi, og langflestar stúlkurnar 4—7 cm., eSa ekki meira en ca. 1,5 cm. undir eSa yfir meSallagi. SömuleiSis er vöxtur sama barns misjafn hvert áriS eftir annaS. Börn þ'au, sem voru mæld 2—4 ár í röS, voru svo fá, aS ekki var unt aS gera athuganir um vöxt þeirra í sambandi viS heilsufar þeirra eSa kjör húsráSendanna, enda fékk eg ekki sérstakt tilefni til þess. Börn- in voru öll svo hraust, aS þau fengu aS njóta kenslu meS öSrum börnum. Stúlkurnar vaxa yfirleitt meira á skólaaldri en drengir, eins og sést á III. og IV. töflu. Vöxturinn er líkur, aS meSaltali, öll árin. MeSal- vöxtur drengja á 13. ári viröist þó ekki í samræmi viS þetta. En þess ber aS gæta, aS í þeim aldursflokki er 1 drengur, sem hefir vaxiS óvenju mikiS, 20 cm. Ef þessi tala er ekki tekin meS viS útreikninginn, verSur meSalhæSin í þeim flokki 5,0, og verSur þá samræmi milli aldursflokk- anna og sömuleiSs milli taflanna.* Til þess aS komast aS þessu atriSi um vöxtinn, sem nú var nefnt, þarf aS vísu ekki aS athuga vöxt barn- * Vitanlega skal ekki heldur fullyrt, neraa tala þessi kunni aS vera skökk og hafi hæð barnsins misskrifast um tug.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.