Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 18
64 LÆKNABLAÐIÐ I. Forseti skýröi frá, aö u-mbúSasmiíur H a 11 d ó r A r n ó r s- s o n heföi tjáö sér, aö hann mundi ekki halda áfram starfi sínu nema meö styrk úr ríkissjóöi; mæltist hann til meðmada frá Lf. Rvíkur til Alþingis. Til máls tóku: G. Thor., M. J. Magnús, G. Hannesson og Ó 1. G u n n. Gu ðm. T h o r. bar fram svohlj. till.: „Læknafél. Rvíkur hefir ætíö -veriö ljóst, aö umbúöasmiður mundi ekki geta lifað hér á umbúðasmíði einni saman. Hr. Halld. Arnórsson hefir stundaö þá smíöi í nokkur ár og gert það vel aö allra dómi; telj- um vér illa fariö, ef hann þarf að hætta þvi starfi.“ Samþ. í e. hlj. Mánud. 9. mars var fundur haldinn í Læknafél. Rvíkur, kl. síðd , á kennarastofu Háskólans. I. Fyrir fundinum lá til umræðu og atkvgr. t i 11. K r. B e r g s- s 0 n a r u m m e ð a 1 a 1 ý s i, frá fundinum 9. febr. Til máls tók K r. Bergss. og G. Thor., sem taldi lækna of litla ]>ekking hafa á lýsisvinslu, til þess að eftirlit þeirra mundi koma að not- um. Til máls tóku og G u n n 1. E i n., J ó n K r i s t j. og G. 01 a e s s e n, er bar fram svohlj. till.: „Fundurinn felur stjórn fél. að fara þess á leit við heilbrigöisstjórn- ina, i samráði við forseta Fiskifél. ísl., að nauðsynleg lagafyrirmæli verði sett, er tryggi, að meðferð meðalalýsis komist i jafn gott horf hér á landi sem erlendis, þar sem vel er vandað til framleiöslu meöalalýsis. Urðu nokkrar umræður um till. þær sem íyrir lágu. Féll Kr. Bergss. frá sinni, en till. G. Cl. var samþ. m. samhlj. atkv. II. Guöm. Guöfinnsson flutti erindi um nýja meöferö á g 1 a u c o m a. Skýröi hann frá tilraunum sínum meö H a m b u r g e r s lyflækning viö glaucoma á allmörgum sjúkl. Hefir G. G. lýst þessari meðferð nokkuð i Lækningabálki Lbl. des. '24. Eftir erindiö mintist Þ. S v. á, hvort neftóbaksnautn mundi geta átt þátt í hversu algengt glaucoma er í íslenskum karlmönnum og taldi frum- mælandi, aö það gæti komið til mála. III. Sullarannsóknir. M'1 a g n ú s E i n a r s o n skýrði frá sulla- rannsókn þeirri, er gerö var að tilhlutun fyrv. stjórnar Læknafél. Rvíkur, af 4 dýralæknum og 2 héraðslæknum. Birtist þetta á öörum staö hér i blaðinu. IV. L a n d s s p í t a 1 i n n. G u ö m. Thoroddsen bar fram svohlj. till.: „Læknafél. Rvjkur skorar á Alþingi að láta nú þegar á þessu ári byrja á byggingu Landsspítalans.“ Samþ. m. öllum atkv. Fundi slitið.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.