Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 53 Eftir þessu ættu 12,39% af fullorönu sauöfé að vera meS sulli eSa sen: næst 25 kindur af hverjum 200. Af 853 sollnum kindum höfSu 763 eSa 8945% sulli aö eins í lifur, 15 kindur eSa 1,76% aS eins i lungum og 75 eSa 8,79% bæSi í lifur og lungum. Alls voru nieS lifrarsulli 98,24%, en meS lungnasulli 10,55%. Lifrin því mjög greinilega locus prædilectus. Um sullina tekur Á. A. þaS fram, aS meirihlutinn hafi veriS dauSir og kalkaSir. H. J. segir, aS í fáum tilfellum — ca. 3—4% — hafi þeir veriS glæir og lifandi. Og sama er um Rvík aö segja; eg minnist ekki aS hafa séö neinn lifandi lifrar- eSa lungnasull í haust, og voru mér þó sýndir flestir sullir, sem fundust af talningarmönnunum. Upplýsingar um útbreiöslu sullaveikinnar eftir hreppum hafa komiö frá 3 af 6, en yfir- leitt frernur HtiS á þeim aö græöa; geta þó oröiö gagnlegar til saman- buröar, viS síöari talningar. — Þess má geta, aö í Rvik var slátraö all- mörgum fullorönum ám eftir aS aSalsláturtíS var lokiö, og komu þær ekki til skoSunar. Mundu þær, ef meö hefSu veriö taldar, hafa hækkaS hundr- aöstölu sullaveika fjárins aö einhverju leyti. Magnús Einarsson. Vöxtar skólabarna. Síöan skipaS var fyrir um skoSun skólabarna, haustiS 1916, hafa börn- in veriS skoSuö hér í héraSinu á hverju hausti, 9 haust alls, í fleiri eSa færri sveitum. Eg leit upphaflega þannig á, aS skoSun þessi væri aö eins sóttvarnarráSstöfun og taldi mér því aS eins skylt, aS rannsaka börn- in fyrir næmum sjúkdómum, fyrst og fremst berklaveiki, enda tók eg enga sérstaka borgun fyrir skoöanirnar. Þó taldi eg mér rétt og nauö- synlegt, aS kynnast heilsufari þeirra nokkru frekar, og hefi því athug- aö þau, eins og ársskýrslur mínar bera meö sér. En sú skoöun hefir aS vísu ekki veriö eins margbrotin og regluleg skólaskoSun ætti aö vera. Hæö barnanna hefi eg mælt síSan haustiö 1921, eöa nú í 4 ár, og hefi getiö um árangurinn af þessum mælingum í ársskýrslum mínum. Set eg hér meöalhæS barnanna 3 undanfarin ár, 1921—23, i einni töflu. I. tafla (meSalhæS barna 1921—23). Aldur 1921 1922 1923 Drengir Stúlkur Drengir : Stúlkur Drengir Stúlkur cm. cm. cm. 1 cm. cm cm. 10 úra 134,8 135,5 131,9 129 133,7 134 11 — 135,9 138,7 138,8 ! 13(1,ö 137,3 137,3 12 — 141,4 144,8 142,4 147 142,3 146 13 — 147 149,9 146,8 ! 151,1 152 148,7 ÞaS sést nú fljótlega, aö meöalhæS barnanna er töluvert mismunandi viö hverja ársmælingu. ÁstæSan til þess er einkum sú, aö börnin eru fá, sem mæld hafa veriö, og ekki nema nokkur hluti allra skólabarna sýsl- unnar. Á hverjum vetri hefir farkensla fariö fram i nokkrum hreppun- um, en ekki öllum, og allmörg barnanna njóta heimakenslu, þessi þetta ár, en önnur hitt o. s. frv. Börnin eru allmisjöfn aö stærö, og annaö ár-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.