Læknablaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 24
70
LÆKNABLAÐIÐ
skuröarboröinu er halla'ö þannig, aö endaskifti eru höfð á sjúklingnum
og garnir rýmast frá grindarholinu. Tréndelenburg bjó og út „tarnpon-
canyle“ til notkunar eftir barkaskurö, sem varnar því aö blóð renni ofan
í lungun. Síðustu 12 árin starfaði hann ekki aö lækningum en átti otium
cum dignitate. Banameiniö var cancer rnaxillæ.
S i r J a m e s M a c k e n z i e. F. 1853 i Edinburgh. Var praktiserandi
læknir í 28 ár, en geröi sífelt mjög nákvæmar athuganir á sjúkdóms-
einkennum sjúkl. meö hjartasjúkdóma. M. var læknir í fámennum bæ
og gat því athugað líðan sörnu sjúklinganna árum saman. Fólk með
arythmia cordis athugaöi hann nákvænilega og veitti gaumgæfilega at-
bygli öllum tilkenningum og þrautum samfara morbus cordis. Hann rit-
aöi um púlsinn og His vöövaband, sem leiöir hvatningu milli hjartahólf-
anna. Rannsóknir þessa praktiserandi læknis þöttu svo merkar, að hon-
rjm var boðið emljætti í London, og starfaði í nokkur ár við L. Hospital.
CÍaf út: Diseases of the Heart, hina merkustu hók í þessari grein. Sið-
ujstu rannsóknir hans voru urn angina pectoris; dó hann sjálfur úr þeim
yjúkdómi. G. Cl.
' Sanocrysin-framleiðslan. í daghl. „Politiken“, 14. fehr. '25, er þess
getið, aö minni eftirspurn sé eftir Sanocrysin, en viö var húist; verður
]iví ekki framleitt meira af lyfinu um sinn, enda eru til óseld 100 kg. Mörgu
starfsfólki við verksmiðjuna hefir verið sagt upp vinnunni frá 1. apríl þ. á.
Þorskalýsi til heimilisnotkunar. Hr. T r a u s t i Ó 1 a f s s o n lýsir í
liinni einkar fróðlegu grein sinni nú í Lhl. nýtísku-aðferðum viö fram-
leiðslu á meðalalýsi í stórum stýl til útflutnings. En til heimilisþarfa
vinna húsmæður hér á landi gott þorskalýsi með mjög einfaldri aðferð;
læknar ættu aö heita sér fyrir ]iví, að lýsi væri framleitt og notaö miklu
víðar en nú á sér staö. Að eins skal nota nýja þorskalifur; gallið er tekiö
frá og lifrin skoluö hrein í köldu vatni; lifrin er látin í fötu, sem sett er
ofan í pott með heitu vatni og lýsið þannig unnið viö hægan eld. Lýsið
má fleyta ofan af, sía gegnum léreft og láta á hreinar flöskur sem geymd-
ar eru á svölum stað.
Vínreceptin í Noregi. Samkv. daghlaðinu „Tidens Tegn“, hefir nýlega
verið takmarkaður réttur 9 norskra lækna og 2 dýralækna til aö gefa út
brennivíns-recept, en 8 læknar og 1 dýralæknir fengu aðvörun. íslenskir
læknar telja sig góöa aö vera ekki lakari en frændur vorir í Noregi.
Rifist um cadaver. Læknastúdentar kristinnar trúar í Rúmeniu kröfð-
ust þess fyrir 2 árum, að Gyðingatrúar stúdentúm skyldi hönnuð dissection
nema á líkum Gyðinga. Fylgdu kristnir stúdentar þessu svo fast fram, aö
stjórnir háskólanna treystust ekki móti aö mæla. Ef Gyðinga-cadaver
eru ekki fyrir hendi, hafa gyðinglegu stúdentarnir náðarsamlegast feng-
ið leyfi til að horfa á dissection þeirra kristnu. Kenslumálaráðherra Rúmena
er nú að reyna að koma þessr. máli i hetra horf. — (The Lancet, 28.
fehr. 1925).
Lyfjaeinokunin enn.
Lyfjaverslun rikisins var stofnuð með lögum 1921, og er hún skyld
að útvega læknum, er lyfjasölu hafa, ly.f, umhúöir og hjúkrunargögn með
innkaupsverði og án nokkurra ómakslauna. Samkv. upplýsingum frá lyf-
sölustjóra, hr. P. L. Mogensen, sem eg sneri mér til með ósk um að panta