Læknablaðið - 01.09.1928, Síða 20
138
LÆICNABLAÐIÐ
alveg saklaust, og ber einungis :'i ])essu í fyrstu skiftin, eins og áöur er
sagt, og" þar aö auki hefir ])etta therap. þýöingu.
Öll önnur lokal therapi viö I. og Ic. hefir miklu minni praktiska þýö-
ingu fvrir prakt. lsekna og skal ])vi slept hér; ])ó skal eg aö eins líenda
á þaö, aö stundum hafa subconjunct. saltvatns inject. nokkra þýöingu,
])egar um chron. iridocyclit. er aö ræða, meö miklu gruggi í glervökva
augans. Á apotekum fást glerhylki með steril. saltvatni -þ kokain þannig:
Chlor. coc. ctgr. I,
Chlor. natr. ctgr. io,
Aqv. destill. gr. i.o,
og má þá gefa úr einu hylki annan livern dag. Sprauta skal inn undir
conjunctiva ofan eða neöan viö limbus, 3—5 mm. frá honunn og gæta
vel að því, aö nálin (vel fín nál) sé komin inn undir conjunctiva áöur en
byrjað er aö sprauta, annars svíöur mjög, þó aö augaö sé auövitað deyft
meö kokaini áöur. Sprautaö er inn ca. 2 strikum í einu (venjuleg mor-
fínsprauta er notuð).
Guðm. Guöfinnsson.
Smágreinar og athugasemdir.
Tvö ráð við kláða í húð.
Þaö er kunnugra en frá þurfi aö segja, hversu hvimleiður kláöinn er
sjúklingum þeim, er ]ijást af lifrarsjúkdóinum með ikterus. Lyf þau er
tíðkast hafa heima og í Danmörku (t. d. lotio phenoli), hafa aðeins veitt
stundar friö.
Hér i Eppendorf hefi eg lært aö nota 2 lyf, sem bæði eru, aö mínu áliti,
ágæt.
Annaö er oliukendur vökvi, sem Mitigal nefnist. Kvaö þaö vera
einhvers konar brennisteinslyf, en samsetning þess er annars ekki al-
menningi kunn. Er þaö borið á húöina eins og hver annar áburöur, og
geta sjúklingar auövitað gert þaö sjálfir heima.
Hitt lyfiö er aðeins á lækna meöfæri aö nota, ])vi að dæla veröur þvi
inn í æðar sjúklingsins, en veitir |)á samstundis bót, sem haldist getur
alt að því í viku.
Lyf ])etta er n a t r i u m-t h i os u 1 f a t, sem nú er orðið höfuðlyf gegn
dermatitis arsenicalis (eftir salvarsan innspýtingu). Tóku frakkneskir
læknar manna fyrstir upp á því, að nota þaö viö síðarnefndum sjúkdómi.
Síðan hafa menn fundið, að brennisteinninn er orsök hinna góöu verkana
lyfsins. Börnum. sem þjást af lues congeníta, er gefið natr. thiosulf. um
leið og neo-salvarsan, til aö fyrirbyggja dermatitis. Viö gulu er natr.
thiosulfat gefið í 10% uppl. i 10 ccm. vatns (= 1 gr. af ])urru efninu).
Til skýringar set eg eitt dæmi hérna úr deildinni: Hingað kom aldraöur
maöur meö cirrhosis hep. hypertr. Var hann auðvitað mjög gulur, og
þoldi ekki við fyrir kláöa um allan likamann. Var dælt 1 gr. natr. thio-
sulfat i æöar hans, og brá svo við, aö eftir hálftima var allur kláöi horf-