Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1928, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.09.1928, Qupperneq 26
LÆKNABLAÐIÐ 144 Edward G. Martin: Local anestesia agents. Journ. A. M. Ass. 25. ágúst 1928. Höf. var svo óheppinn, aö ung stúlka dó hjá honum úr procain-eitrun klst. eftir að sprautað haföi veriö kringum anus 15 ccm. af 2°/o upp- lausn. Slíkt kemur sjaldan fyrir og þá sennilega aö eins þegar um of- næmi fyrir meöalinu er aö ræða. Oft tekst aö lijarga svona sjúklingum, meö því aö sprauta inn í æö á þeim 30—60 ctgr. af barbital (eöa ööru barbitursýrú salti) leystu upp i 8 ccm. af vatni. En l>est er aö gefa sjúkl- ingum, sem óperera þarf í staödeyfingu, 60 ctgr. af barbitali kveldiö áöur og sama skamt 1 klst. á undan óperationinni. Síöan fariö var aö nota þessa aöferö á Harper Hospital í Detroit hafa mörg hundruö staödeyf- ingar veriö geröar, án þess að nokkur alvarleg eitrun hafi komið fyrir, og einn hálslæknirinn lét svo um mælt, aö þetta geröi ,,góöa sjúklinga úr lélegum‘‘. Aöferð þessi er ekki ný frá hendi þessa höfundar, heldur marg- reynd af öörum og því rneir ]>ess verö, aö henni sé gaumur gefinn. G. Th. Fr éttir. Embætti. Um Reyöar f j a r ö a r h é r a ö hafa þessir læknar sótt: Árni Árnason, Búöardal, Árni Vilhjálmsson, Vopnafiröi, Eiríkur Kjerúlf, Isafirði, Guðm. Ásmundsson, Noregi, Halldór Stefánsson, Reykjavík, Har- aldm Jónsson, Breiöumýri, Jón Bjarnason, Kleppjárnsreykjum, Lárus Jónsson, p. t. Danmörku og Pétur Jónsson, Akureyri. Þessit sækja um B e 1 u f j arðarhérað: Árni Árnason, Búöardal, Haraldur Jónsson, Breiðumýri og Lárus Jónsson. Gunnlaugur Claessen fór héöan seint í ágústmánuöi áleiðis til Stokk- hólms, til þess að verja þar doktorsrit sitt. Landlæknir er kominn úr utanför sinni; feröaöist hann um Norðurlönd. Hannes Guðmundsson hefir fcngið viöurkenningu Læknafélags Islands sem sérf ræöingur i h ú ö- og k y n s j i'i k d ó m u m, og er hann nú farinn aö stunda lækningar hér í bænium. Próf. Nonne, yfirlæknir á taugasjúkdómadeild Eppendorfer-spítalans i Iíamborg, var hér á ferð í sumar, og með honum dr. Sætre, sérfræöingur i taugasjúkdómum, frá Osló. Þeir feröuöust töluvert um landið og létu vel yfir. Próf. Nonne er heimskunnur læknir. Ólafur Helgason er nýkominn hingaö eftir ársdvöl í Ameríku. Var hann þar á skurölækningadeildum í Canada og Bandaríkjum. Hann mun ætla aö setjast aö hér í Reykjavík. Eiríkur Björnsson kom úr utanför sinni í sumar. Hann er nú farinn til Ólafsvíkur og verður ]>ar fyrst um sinn sem aðstoðarlæknir Halldórs Steinssonar, héraöslæknis. Ólafur Ólafsson kom hér viö rétt fyrir miöjan mánuöinn, var á heim- leiö til Stykkishólms. Hann haföi veriö á fæöingarstofnun í Bergen, sem ýrnsir íslendingar eru nú farnir aö sækja til og láta vel af. Síðan var hann um hríð í Danmörku og í Hamborg. FJÍLAGSPRENTSMinjAN

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.