Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIí) us pulmonum og tumor pulmonum, sem og infiltratio pulmonum. Hér kemur anamnesis, nákvæm stetho- sco])i og röntgen til hjálpar, og er því /hægt a'ð útiloka þessa sjúk- dóma. Sjúkdómar í hjarta og ætSum geta komið til greina, einkum: angina pectoris, en verkurinn samfara henni getur geislaÖ upp í báðar axl- ir, þó hann geisli oftast upp í vinstri öxl, aneurysma aortae, aor- titis luetica, pericarditis og fleiri. ViÖ sjúkdóma þessa er hreyfingin i öxlinni frí, en ýms önnur eiu- kenni upp á hjarta- og æðasjúk- dóma, sem og önnur hjálpar meÖ- ul, svo sem Wassermanns-reaktion, elektrocardiogram, röntgen og ste- thoscopi útiloka hæglega þessa sjúkdóma frá periarthritis humero- scapularis. f abdomen koma einkum fyrir: cholelithiasis, cholecystitis, pancre- atitis, nephrolithiasis, tumores, ah- scessus, appendcitis og fleiri. Við periarthritis humero-scapularis vantar önnur einkenni upp á þessa sjúkdóma, svo fljótlega má útiloka þá. í centrala og perifera taugakerf- inu koma fyrir: ýmiskonar neuritis (diabetes, arsen, diptherie og fleiri), sclerosis disseminata, haematomyelia og tumores í meninges. Ef til vill valda neuritarnir mestum erfiðleik- um við aðgreininguna, en þá er um að gera að muna eftir Erbs punkti, sem liggur tvær þverfingursbreidd- ir fyrir ofan clavicula, einni þver- fingursbreidd lateralt við m. ster- nocleidomastoideus, einnig hafa í huga truflanir á skynjunum og lamanir, sem styðja neuritis. Pass- iva hreyfingin í axlarliðnum er frí. Hinir sjúkdómarnir munu bráðlega þekkjast við nánari rannsókn. Allir þessir nefndu sjúkdómar liggja fjær eða nær axlarliðnum, 8 en geta haft geislandi verki út í öxlina í för með sér. Einnig koma fyrir sjúkdómar í nánasta umhverfi axlarliðsins og í honum sjálfum, sem valda einna mestum aðgreiningarerfiðleikum. Fljótlega má útiloka trauma, sem haft hefir í för með sér luxatio humeri, fractura capitis humeri, fractura scapulae eða claviculae. Sjúklingurinn neitar slíkum áverka. Til greina koma og ýmsir bein- sjúkdómar, svo sem: tuberculosis, lues, osteomyelitis, pyæmiskir meta- stasar, tumores, ostitis fibrosa, ost- eomalacia, costa cervicales og spon- dylarthrosis columnae cervicalis. Röntgen og önnur einkenni upp á þessa sjúkdóma koma hér til hjálp- ar við aðgreininguna, og mun það varla valda erfiðleikum. Bólgur í axlarliðnum sjálfum koma og til greina. Polyarthritis ac- uta eða chronica getur tekið axlar- liðinn, gonorrhoe, arthritis urica og arthritis af rheumatiskum uppruna. Fyrst nefndu sjúkdómana mun vera létt að útiloka. Einna mestum erf- iðleikum veldur sá síðasti, og get- ur verið ómögulegt að greina hann frá periarthritis humero-scapularis. Ef hreyfingin er minkuð í allar átt- ir, en ekki aðallega abduction og rotation, og ef evmsli finnast með- fram axlarliðs-liðlínunni, þá styð- ur það arthritis af rheumatiskum uppruna. Arthritis acromio-clavicularis kemur einnig mjög til greina við aðgreininguna. Hér er abduction hindruð, en rotationin frí. Venju- lega kvarta sjúklingarnir yfir verkj- um, þegar handleggurinn hefir ver- ið abduceraður upp í ca. ioo°, en við meiri abduction hverfur hann. Oft finst einnig krepitation yfir liðnum, sem liggur þétt undir hin- um palperandi fingrum. Eftir eru þá sjúkdómar i sJím- Ol

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.