Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 95 stofnunum, sem á einhvern hátt vinna meS svipuð eSa skyld mál. Almenn viSskiftakreppa haföi gengiÖ yfir heiminn mörg hin und- anförnu ár. FramleiÖsla matvæla var sífelt vaxandi, en marka'Sirn- ir virtust stífla'öir og framleiöend- urnir stórtöpu'öu. En á sama tíma sýndi sig aö í ýmsum löndum var áberandi matvælaskortur, sum- staöar svo að hungursneyð var yf- irvofandi, en sumstaðar þannig, aö stórir hlutar þjóöanna voru haldn- ir allskonar sjúkdómum, sem stöf- uÖu af ófullnægjandi mataræði. Sjúkdómar af j)essum orsökum voru engan veginn einskoröaöir við eina stétt annari fremur. Þaö var því ekki óeölilegt, ]?ó aö margir teldu þaö skyldu hins opinlsera aö skifta sér af matar- æöi þjóöanna. Að visu höföu stjórnirnar í ýms- um löndum haft meiri eða minni afskifti af mataræöinu, en þó yfir- leitt nokkuö fálmkent. Á árunum 1925—’35 höföu menn á vegurn heilbrigöisnefndar Þjóöabanda- lagsins rannsakaö ýmsar hliöar á mataræði ýmsra ])jóða. Aðal-niÖur- staöan af rannsóknum þeirra varð sú: Aö mataræði væri engan veg- inn eingöngu lífeðlisfræðilegt at- riði, heldur og f járhagslegt og ])jóðhagslegt. 16. fundur Þjóöabandalagsins taldi því æskilegt aö geta náð sam- an allri nýjustu og fullkomnustu fræöslu á þessu sviöi, og lagt fyr- ir stjórnir hinna ýmsu landa, meö það fyrir augum, aö þær síðan notfærðu sér þetta eftir því sem staðhættir leyföu á hverjum staö. Tafnframt taldi fundur Þjóða- bandalagsins einnig æskilegt, að almenningur gæti átt aögang aö allri nýjustu þekkingu og fræöslu um þessi mál, sem telja mætti víst, að æ meira yrði lagt upp úr á næstu árum. Fyrir tilmæli nefndar Þjóða- bandalagsins voru mál þessi rann- sökuö samtímis í yfir 30 löndurn og byggjast skýrslur nefndarinnar á þessunr rannsóknum. Vísindalegur grundvöllur fyrir verki nefndarinnar er skýrsla sem undirnefnd heilbrigðismáladeildar Þjóöabandalagsins samdi í nóv. J935 °& júní 1936 um „lífeölis- fræöilegan grundvöll næringarinn- ar“ (Report on the physiological l^ases of nutrition). Þessi undir- nefnd var skipuð heimsfrægum mönnum á sviöi lífeölisfræöinnar, frá Austurríki, Bretlandi, Frakk- landi, ítalíu, Norðurlöndum, Rúss- landi og Bandaríkjunum, undir forsæti prófessor Edward Mellan- l)y, þáverandi ritara, nú formanni viö The Medical Research Counc- il í London. Undirnefnd þessi haföi verið í sambandi við fjölda stofnana í ýmsum löndum, sem meö skyld mál hafði að gera, og samdi álit, sem allir þessir læröu menn uröu sammála urn, og sem fyrst um sinn má gera ráð fvrir að verði grundvöllur fyrir öllum umæöum um þessi mál í öll- um löndum. Eg tel því rétt aö segja nokkuö ýtarlega frá þessari grundval 1 arskýrslu. Öllum fæðutegundum í hverju landi er skift í tvo flokka, vernd- andi og orkugefandi fæðu. í fyrri flokknum eru þau matvæli, sem auöug eru að þeim næringarefnum sem aðalfæðutegundum almennings í hverju landi er einkuni ábóta- vant um, en það er í Norður-Ev- rópu góð eggjahvítuefni, vitamín og óorganis'k efni. í öörum löndum meö öörum lifnaöarháttum eru þau önnur. Vanti eitthvert hinna tólf óorganisku efna, sem eru lífs-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.