Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 24
102 LÆKNABLAÐlÐ ýms grundvallaratriði geti veri'S hin sömu. Hveitinotkun ætti a'Ö minka. HveitiÖ hefir mist mjög mikið af næringargildi sínu í með- ferSinni. í staSinn ætti aS nota grófara mjöl og einkum og sér í lagi kartöflur. Mjög mikið sykurát er miSur heppilegt af þeirri ástæðu, aS reynslan sýnir, a'S menn neyta hlutfallslega minna af verndandi fæSutegundum, þegar þeir neyta mikils sykurs. Mjólk ætti aS vera undirstaða og uppistaSa í mataræSi á öllum öldr nm. Á fyrstu æfiárunum ættu ioo —75% af öllum hitaein.-þörfum aS fást úr mjólk, 50% á 3—5 ára aldri og 25% um 12—15 ára aldur. Fyr- ir fullorSiS fólk má aS nokkru í staSinn fyrir mjólk nota ost eSa kjöt, en yfirleitt er öllum heppi- legast að nota sem mesta mjólk. Nefndin bendir sérstaklega á hið afar mikla næringargildi, sem undanrenna hefir. Munurinn á henni og nýmjólk er enginn ann- ar en sá, að fitan er tekin úr henni, en alt það, sem svo aS segja mestu máli skiftir, er eftir i undanrenn ÞaS er þess vegna mjög æskilegt að auka notkun undanrennu afar mik- ið. Grœmneti og cinlwerskonar á- vextir ættu helst að tilheyra öllu mataræði; meS því væri fullnægt þörfinni fyrir öll önnur vitamín en D-vitamín, en það er í sumum til- fellum nauSsynlegt aS gefa auka- lega, þar sem að lítiÖ nýtur sólar og sumars. „GeislaSar" fæSuteg- undir ber aS varast yfirleitt og ekki nota vitamínlyf, nema maSur viti hve mikiS þau innihalda. Eg hefi tekið þetta upp svo ýt- arlega, til þess aS allir læknar geti haft þessa grundvallarskýrslu viS hendina sem leiSarvísi til þess aS fara eftir í leiSbeiningum sínum, en skal fara fljótar yfir sögu að öSru leyti. Eins og áSur var á minst höfSu rannsóknir leitt í ljós, aS mataræSi í öllum löndum var ó- fullnægjandi. Ennfremur þaS, að nægileg matvælaframleiSsla virtist vera í heiminum yfirleitt, eu aftur á móti dreyíing matvælanna miSur heppileg og sömuleiðis innbyrSis hlutföllin milli verndandi og orku- gefandi fæSutegundanna. Til þess að bæta úr þessu ástandi, þarf fyrst og fremst einhvern viS- urkendan grundvöll, sem miÖa má þarfir manna viS. SíÖan þarf a'Ö henda almenningi á þýSingu þessara hluta — kenna fólki aS setja heppilega saman fa*ð- una, svo aS hlutföllin ver'Si iun- liyrðis rétt á milli verndandi og orkugefandi fæðutegunda. AfleiSingin af þvi mundi verða sú, aS eftirspurn eftir ýmsum mat- vælategundum mundi breytast. Þess vegna yrSi aÖ sjá fyrir, aS hinar heppilegustu matvælategundir væru jafnan fáanlegar á hverjum staS, þ. e. a. s. aS nægilega mikiS væri framleitt af þeim, séÖ væri fvrir fullnægjandi aSflutningum og heppilegri dreifingu, og þess gætt, að verS varanna yrSi svo, aÖ al- menningur gæti keypt þær. Þessa alls mætti gæta, sumpart af stjórnarvöldum, sumpart af framleiSenda- og neytendasamtök- um. Ef snúiÖ yrSi að þessum mál- um, myndi þaS gripa mjög inn í hag þjóöarheildarinnar. í fyrsta lagi eru líkindi fyrir að minna yrði um veikindi, og þar meS minni út- gjöld fyrir einstaklinga, sveitarfé- lög og ríki. 1 öSru lagi, ef fram- feiðslan væri ófullnægjandi eSa ó- heppileg, yrSi aS auka hana eSa breyta henni, sem hvorutveggja mundi hafa hin víStækustu áhrif,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.