Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 97 konum sem liafa börn á brjósti og uppvaxandi börnum og ungling- um. Og allan vaxtartímann ætti eggjahvíta úr dýraríkinu aS vera m'estur hluti af allri eggjahvítunni. Heildar eggjahvítuþarfirnar eru taldar þessar: i—3ja ára 3,5 g. kg. líkainsþunga, 3ja—5 ára 3 g., 5—12 ára 2,5 g’, 12—15 ára 2,5, 15—17 ára 2 g., 17—21 árs 1,5 g., 21 árs og upp úr 1 g. Fyrir konur, ófrískar, í‘ 1.—3. mánu'Si 1 g., 4.— 9. mán. eitt og hálft g., fyrir kö'n- ur, sem hafa barn á brjósti, 2 g. C. Fituþörf. Nokkur fita er nauðsynleg í daglegu mataræði, en hve mikiS þarf, er ekki hægt a'S segja ná- kvæmlega sem stendur. Æskilegt er aS nota þær fitutegundir, sem innihalda vitamín, A eSa A og D. D. Áhrif loftlagsins á næring- arþörfina. í köldu loftslagi þarf aS auka orkugefandi matvæli. (Hér á ís- landi ca. 10%). Þar sem loftslag eSa lifnaSarhættir valda því, aS menn njóti lítt sólar, þarf aS gefa D-vitamin meS fæSunni. E. Vitamin-þörf, salt og stein- efni. Hverjar eru lágmarksþarfir manna af þessum efnum er enn- þá ekki endanlega ákveðiS nema um sum þeirra, en rannsóknir á þvi eru í gangi í ýmsum löndurn. Þaé er víst, aS líkaminn þarfnast aS minsta kosti 12 óorganiskra efni og aS minsta kosti 8 (9) vita- íiiina. Efni þessi eru fyrst og fremst í mjólk og mjólkurafurS- um, þar a'S auki í eggjum og ýms- um innyflum, grænmeti, ávöxtum, fitu, fiski og köti. Þörf konu um meðgöngutímá og með barn á brjósti: Konur eru undir þessum kringumstæSum þær, sem mest þurfa á vernd aS halda. Einkum vill mataræSinu verSa ábótavant, aS því er snertir kalk, fosfór, járn, B 1, B 2 og D vitamin. Mjólk inniheldur kalk og fosfór, A og B vitaminin (minna af C og D), egg innihalda A, B og C vitaminin og talsvert mikiS járn. Eggjahvíta í mjólk og eggjum hefir mjög mikiS næring- argildi og gerir auk þess þaS aS verkum, aS eggjahvíta úr mjöli og grænmeti notast lietur en ella. Mjólkin gerir einnig þaS aS verk- um, aS járn í matnum notast bet- ur og sömuleiðis, að D vitamín nær aS verka, ef aS þaS er fengi'S einhversstaSar annarssta'Sar aS. Venjulega er heldur lítiS D vita- mín í matnum hjá fólki, nema þeerar sérstaklega mikiS sólskin hefir veriS, þess vegna er æskilegt aS lítiS eitt af því sé liætt viS mat- aræSi kvenna um meSgöngutím- ann og meSan þær hafa barn á brjósti, og einnig hjá vaxandi börnum. Skamturinn á aS vera lít- ill, 3 gr. á dag venjulega. Kartöfl- ur eru einn besti C vitamingjafi, sem völ er á, auk þess sem i þeini er kalsium og fosfór, járn, B vita- min. Þess vegna er æskilegt, bæSi fyrir konur undir þessum kring- umstæSum og fyrir annaS fólk yf- irleitt, aS neyta meira kartaflna en gert er. C vitaminiS í kartöfl- um skemmist auk þess ekki alger- lega, þó þær séu soSnar. F. Þarfir annara fullorðinna og barna. í eftirfarandi töflum er sýnis- horn af því, hvernig aS haga mætti hlutföllunum á milli vernd- andi og orkugefandi fæ'Su í mat- aræði barna og unglinga, svo og kvenna, sem ganga meS barn cSa hafa barn á brjósti. Töflurnar eru aSeins sýnishorn, sem auSvitaS má breyta a'S sumu leyti, án þess aS heildarútkoman rasikst

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.