Læknablaðið - 01.06.1943, Qupperneq 9
LÆKN ABLAÐIÐ
liggja venjulega meSfram i. og
2. trigeminusgrein, fram í enni,
aftur í höfuö, út i eyru og niöur í
tennur, stafa verkirnir frá þrýst-
ingi á taugaendana inni í auganu.
Sjúkl. er altekinn, tapar matar-
lyst og fylgja oft uppköst. Sjúkl.
sjá oft lítiS eSa ekkert, er þaS
mjög einkennandi og þýSingar-
mikiS fyrir diagnosis, sjá ef til
vill allt í þoku og lithringi (regn-
bogaliti) í kring um ljós (vegna
ödems í cornea). Þessi acutu köst
geta staSiS mismunandi lengi, frá
nokkrum tímum og upp i nokkra
daga, lækkar þá þrýstingurinn
hægt og hægt eSa skyndilega, en
oftast þarf aS grípa kröftuglega
inn i, annaShvort meS lyfjum
eSa aSgerSum, ef sjónin á ekki aS
skemmast alvarlega. Oftast veik-
ist aSeins annaS augaS í einu, hitt
veikist venjul. síSar eftir mismun-
andi iangan tíma, dæmi eru þó til
aS bæSi augun veikist samtímis.
HvaS veldur acut glaucomi er
oft ekki hægt aS segja um. Stund-
um virSist vera um aS ræSa blóS-
rásarbreytingar t. d. eins og viS
miklar geSshræringar, ofdrykkju
eSa ofát, of mikla andlega og
likamlega áreynslu, svefnleysi o.
s. frv., taugaveikluSum mönnum
því oft hættara. Ef pupillan er út-
víkkuS meS atropini eSa öSru
dilaterandi efni getur framkallast
acut glaucomkast. ÞaS lokast fyr-
ir „filtrations vegina" í cam. ant.,
í gegnum iris resorlærast minna.
í þessum tilfellum verSur maSur
þó aS álíta aS um sérstaka glaucom
disposition hafi veriS aS ræSa,
ætti maSur því aS varast aS gefa
gömlu fólki, nema af brýnni nauS-
syn, atropfn, homatropin og scopo-
lamin í augun.
Diagnosis og differentialdia-
gnosis: AS þekkja acut glaucom
er venjulega létt, ef athuguS eru
131
þau typisku einkenni: Mikil stase-
hyperæmi (caput medusae) , cornea
mött, cam. ant. grunn, útvíkkuS
pupilla og hár augnþrýstingur.
ErfiSara er aS þekkja sjúkdóm-
inn, ef eitthvert þessara einkenna
vantar, eSa ef sjúkl. koma á milli
kasta. Regnbogalitir og þokuköst
geta komiS viS fleiri augnsjúk-
dóma en glaucom t. d. conjuncti-
vitis og byrjandi cataracta. Mjög
er nauSsynlegt viS ákafa höfuS-
verki, sem ef til vill fylgja upp-
köst, aS athuga augun, láta sér
ekki nægja aS um migræne eSa
trigeminusneuralgiur sé aS ræSa.
AS þekkja acut glaucom frá iritis
acuta getur stundum veriS erfitt,
þar sem viS acut iritis kemur fyrir
þrýstingshækkun (iritis glaucom-
atosa), í mótsetningu viS glaucom
er pupillan venjul. þröng viS iritis,
iris hyperæmisk, cam. ant. dýpri,
oft meS exsudati. ViS acut glaucom
ætti maSur alltaf aS muna, aS um
intraoculæra tumora gæti veriS
aS ræSa, (ef þeir eru orSnir stór-
ir), sést þaS bezt viS ofthalmoscopi
og diasclerala gegnlýsingu.
Þá kem ég aS þeirri glaucom-
tegundinni, sem algengust er hér
á landi Glaucoma chronicum sim-
plex: ViS glaucoma simplex eru
augun venjul. eSlileg útlits, engin
eSa litil „venös stase“, en augn-
þrýstingurinn er oftast aS staS-
aldri hærri en í heilbrigSa aug-
anu. í heilbrigSum augum tempr-
ast fullkomlega aS og frárennsli
intraoculæra vökvans og blóSsins,
en viS glaucoma simpl. komast
truflanir á faktora þá, sem tempra
augnþrýstinginn. Þau áhrif, sem
hækka þrýsting heilbrigSa aug-
ans, verka svipaS á glaucomaugaS
aS öSru leyti en þvi, aS áhrifanna
gætir í enn ríflegra mæli, visst
jafnvægi helzt í vökvaskipting-
unni, svo ekki kemur acut þrýst-